Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 10:56 Guðmundur Reynaldsson Guðmundur Reynaldsson verið ráðinn til Carbfix þar sem hann mun bera ábyrgð á hugverkum fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að ráðning Guðmundar sé liður í því að styrkja nýsköpunarstarf Carbfix enn frekar í viðleitni fyrirtækisins til að þróa lausnir gegn loftslagsbreytingum. „Guðmundur er með doktorspróf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur einkaleyfalögfræðingur með yfirgripsmikla reynslu af hugverkarétti. Hann starfaði áður sem IP Director hjá Controlant og sem IP Manager og einkaleyfalögfræðingur hjá Marel,“ segir í tilkynningunni. Um félagið segir að það hafi verið stofnað í kjölfar umfangsmikilla rannsókna sem hafi hafist árið 2007 innan Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Háskóla Íslands, CNRS Toulouse í Frakklandi og Columbia háskóla í Bandaríkjunum. „Rannsóknirnar leiddu til þróunar tækni sem líkir eftir náttúrulegu ferli og breytir koldíoxíði varanlega í stein. Fyrstu niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Science árið 2016 og sýndu fram á að ferlið gæti bundið CO2 á aðeins tveimur árum. Frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 2012 hefur tæknin verið notuð til að binda tæplega 100 þúsund tonn af CO2 á Íslandi. Carbfix starfar nú með samstarfsaðilum í yfir 20 löndum og hefur tæknin verið vottuð af óháðum aðilum sem örugg og hagkvæm lausn til kolefnisbindingar. Fyrirtækið, sem var formlega stofnað sem sjálfstæð eining árið 2020, hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024, og vinnur að áframhaldandi innleiðingu tækni sinnar bæði á Íslandi og erlendis, með það að markmiði að hafa raunveruleg áhrif á loftslagsvá heimsins.“ Vistaskipti Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Í tilkynningu segir að ráðning Guðmundar sé liður í því að styrkja nýsköpunarstarf Carbfix enn frekar í viðleitni fyrirtækisins til að þróa lausnir gegn loftslagsbreytingum. „Guðmundur er með doktorspróf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur einkaleyfalögfræðingur með yfirgripsmikla reynslu af hugverkarétti. Hann starfaði áður sem IP Director hjá Controlant og sem IP Manager og einkaleyfalögfræðingur hjá Marel,“ segir í tilkynningunni. Um félagið segir að það hafi verið stofnað í kjölfar umfangsmikilla rannsókna sem hafi hafist árið 2007 innan Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Háskóla Íslands, CNRS Toulouse í Frakklandi og Columbia háskóla í Bandaríkjunum. „Rannsóknirnar leiddu til þróunar tækni sem líkir eftir náttúrulegu ferli og breytir koldíoxíði varanlega í stein. Fyrstu niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Science árið 2016 og sýndu fram á að ferlið gæti bundið CO2 á aðeins tveimur árum. Frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 2012 hefur tæknin verið notuð til að binda tæplega 100 þúsund tonn af CO2 á Íslandi. Carbfix starfar nú með samstarfsaðilum í yfir 20 löndum og hefur tæknin verið vottuð af óháðum aðilum sem örugg og hagkvæm lausn til kolefnisbindingar. Fyrirtækið, sem var formlega stofnað sem sjálfstæð eining árið 2020, hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024, og vinnur að áframhaldandi innleiðingu tækni sinnar bæði á Íslandi og erlendis, með það að markmiði að hafa raunveruleg áhrif á loftslagsvá heimsins.“
Vistaskipti Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira