Uppsagnir hjá Controlant Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 12:36 Gísli Herjólfsson er forstjóri Controlant. Vísir/Vilhelm Tugum starfsmanna hefur verið sagt upp hjá Controlant í morgun. Mbl greinir frá þessu í dag þar segir að um sé að ræða að minnsta kosti fimmtíu manns, þar af fjölda millistjórnenda og vel flestum í þróunarteymi félagsins. Lára Hilmarsdóttir, samskiptastjóri Controlant, segist í samtali við fréttastofu ekkert geta tjá sig um málið að svo stöddu. Von sé á tilkynningu frá fyrirtækinu eftir hádegi. Fréttir bárust af því í lok ágúst síðastliðinn að 150 minns hefði verið sagt upp hjá Controlant. Þá störfuðu um 290 manns hjá fyrirtækinu sem óx á miklum hraða í heimsfaraldri með lykilhlutverk í dreifingu bóluefna. Þá var sagt að krefjandi aðstæður á alþjóðamörkuðum og tafir í nýfjárfestingum hafi markað rekstrarumhverfið. Controlant þjónusti eftirlitsskyldan iðnað og hafi langt sölu- og innleiðingarferli einnig haft áhrif á verkefnastöðu, sagði í tilkynningu frá fyrirtækinu þá. Því hefði fyrirtækið neyðst til að grípa til aðgerða, þar með talið fækkun starfsfólks, til þess að draga úr rekstrarkostnaði og aðlaga starfsemi félagsins að þeim verkefnum sem framundan væru. Þá var 79 starfsmönnum sagt upp hjá fyrirtækinu í nóvember á síðasta ári. Fréttin verður uppfærð. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Sjötíu og níu starfsmönnum Controlant á Íslandi var sagt upp Sjötíu og níu starfsmenn Controlant á Íslandi misstu vinnuna í hópuppsögn í nóvember. Um var að ræða einu hópuppsögnina sem tilkynnt var til Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði. 5. desember 2023 14:24 Hundrað og fimmtíu missa vinnuna hjá Controlant Íslenska hátæknifyrirtækið Controlant hefur sagt upp 150 starfsmönnum, um þriðjungi starfsmanna, í hagræðingaraðgerðum. Nú starfa 290 manns hjá fyrirtækinu sem óx á ógnarhraða í heimsfaraldri með lykilhlutverk í dreifingu bóluefna. 28. ágúst 2024 09:34 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Mbl greinir frá þessu í dag þar segir að um sé að ræða að minnsta kosti fimmtíu manns, þar af fjölda millistjórnenda og vel flestum í þróunarteymi félagsins. Lára Hilmarsdóttir, samskiptastjóri Controlant, segist í samtali við fréttastofu ekkert geta tjá sig um málið að svo stöddu. Von sé á tilkynningu frá fyrirtækinu eftir hádegi. Fréttir bárust af því í lok ágúst síðastliðinn að 150 minns hefði verið sagt upp hjá Controlant. Þá störfuðu um 290 manns hjá fyrirtækinu sem óx á miklum hraða í heimsfaraldri með lykilhlutverk í dreifingu bóluefna. Þá var sagt að krefjandi aðstæður á alþjóðamörkuðum og tafir í nýfjárfestingum hafi markað rekstrarumhverfið. Controlant þjónusti eftirlitsskyldan iðnað og hafi langt sölu- og innleiðingarferli einnig haft áhrif á verkefnastöðu, sagði í tilkynningu frá fyrirtækinu þá. Því hefði fyrirtækið neyðst til að grípa til aðgerða, þar með talið fækkun starfsfólks, til þess að draga úr rekstrarkostnaði og aðlaga starfsemi félagsins að þeim verkefnum sem framundan væru. Þá var 79 starfsmönnum sagt upp hjá fyrirtækinu í nóvember á síðasta ári. Fréttin verður uppfærð.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Sjötíu og níu starfsmönnum Controlant á Íslandi var sagt upp Sjötíu og níu starfsmenn Controlant á Íslandi misstu vinnuna í hópuppsögn í nóvember. Um var að ræða einu hópuppsögnina sem tilkynnt var til Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði. 5. desember 2023 14:24 Hundrað og fimmtíu missa vinnuna hjá Controlant Íslenska hátæknifyrirtækið Controlant hefur sagt upp 150 starfsmönnum, um þriðjungi starfsmanna, í hagræðingaraðgerðum. Nú starfa 290 manns hjá fyrirtækinu sem óx á ógnarhraða í heimsfaraldri með lykilhlutverk í dreifingu bóluefna. 28. ágúst 2024 09:34 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Sjötíu og níu starfsmönnum Controlant á Íslandi var sagt upp Sjötíu og níu starfsmenn Controlant á Íslandi misstu vinnuna í hópuppsögn í nóvember. Um var að ræða einu hópuppsögnina sem tilkynnt var til Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði. 5. desember 2023 14:24
Hundrað og fimmtíu missa vinnuna hjá Controlant Íslenska hátæknifyrirtækið Controlant hefur sagt upp 150 starfsmönnum, um þriðjungi starfsmanna, í hagræðingaraðgerðum. Nú starfa 290 manns hjá fyrirtækinu sem óx á ógnarhraða í heimsfaraldri með lykilhlutverk í dreifingu bóluefna. 28. ágúst 2024 09:34