Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 19:44 Amanda Andradóttir í baráttunni um boltann við markaskorara Real Madrid Lindu Caicedo. Getty/Diego Souto/ Amanda Andradóttir var í byrjunarliði hollenska liðsins Twente sem tapaði 3-2 á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Amanda átti stoðsendingu í leiknum. Sveindís Jane Jónsdóttir var hins vegar ekki í leikmannahópi Wolfsburg sem vann 5-0 sigur á Galatasaray á sama tíma. Amanda var í byrjunarliðinu alveg eins og úti á Spáni þar sem Twente tapaði 7-0 á móti sama liði Real Madrid. Að þessu sinni voru Amanda og stelpurnar á heimavelli og stóðu sig miklu betur. Real Madrid slapp á endanum heim með 3-2 sigur. Amanda stóð sig vel og spilaði allan leikinn. Jaimy Ravensbergen kom Twente í 1-0 á 29. mínútu en Linda Caicedo jafnaði metin fyrir Real Madrid í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Danska landsliðskonan Signe Bruun náði að koma Real yfir á 71. mínútu og í blálokin skoraði Alba Redondo þriðja markið. Twente stelpurnar náði að laga stöðuna með marki Sophiu te Brake á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Markið skoraði hún eftir stoðsendingu frá Amöndu. Wolfsburg hafði mikla yfirburði í kvöld og fylgdi eftir 5-0 sigri á sama andstæðingi úti í Tyrklandi í leiknum á undan. Sveindís hefur verið að glíma við meiðsli og sjaldan verið í byrjunarliðinu á síðustu vikum og mánuðum. Liðið saknaði þó ekki íslenska landsliðsframherjans í leiknum í kvöld sem vannst 5-0. Alexandra Popp skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu fimmtán mínútum leiksins og Janina Minge bætti við þriðja markinu á 31. mínútu. Popp innsiglaði síðan þrennu sína með fjórða markinu á 88. mínútu. Fimmta markið kom síðan á sjöttu mínútu í uppbótatíma og það skoraði Lena Lattwein. Wolfsburg hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína eftir að hafa farið stigalaust í gegnum tvær fyrstu umferðirnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir var hins vegar ekki í leikmannahópi Wolfsburg sem vann 5-0 sigur á Galatasaray á sama tíma. Amanda var í byrjunarliðinu alveg eins og úti á Spáni þar sem Twente tapaði 7-0 á móti sama liði Real Madrid. Að þessu sinni voru Amanda og stelpurnar á heimavelli og stóðu sig miklu betur. Real Madrid slapp á endanum heim með 3-2 sigur. Amanda stóð sig vel og spilaði allan leikinn. Jaimy Ravensbergen kom Twente í 1-0 á 29. mínútu en Linda Caicedo jafnaði metin fyrir Real Madrid í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Danska landsliðskonan Signe Bruun náði að koma Real yfir á 71. mínútu og í blálokin skoraði Alba Redondo þriðja markið. Twente stelpurnar náði að laga stöðuna með marki Sophiu te Brake á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Markið skoraði hún eftir stoðsendingu frá Amöndu. Wolfsburg hafði mikla yfirburði í kvöld og fylgdi eftir 5-0 sigri á sama andstæðingi úti í Tyrklandi í leiknum á undan. Sveindís hefur verið að glíma við meiðsli og sjaldan verið í byrjunarliðinu á síðustu vikum og mánuðum. Liðið saknaði þó ekki íslenska landsliðsframherjans í leiknum í kvöld sem vannst 5-0. Alexandra Popp skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu fimmtán mínútum leiksins og Janina Minge bætti við þriðja markinu á 31. mínútu. Popp innsiglaði síðan þrennu sína með fjórða markinu á 88. mínútu. Fimmta markið kom síðan á sjöttu mínútu í uppbótatíma og það skoraði Lena Lattwein. Wolfsburg hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína eftir að hafa farið stigalaust í gegnum tvær fyrstu umferðirnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira