Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:02 Hér má sjá Etihad Park eins og hann mun líta út eftir nokkur ár. New York City FC Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Völlurinn er byggður við hlið hafnaboltaleikvangs New York Mets. Hann mun taka tuttugu þúsund manns í sæti og stefnan er að byrja að spila þar leiki árið 2027. Völlurinn fær nafnið Etihad Park en flugfélag Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Etihad Airways, keypti nafnaréttinn til næstu tuttugu ára. Etihad er einnig með nafnaréttinn á heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City og hefur haft hann frá árinu 2011. Brad Sims, forseti NYCFC, tók það sérstaklega fram að allur ágóðinn af samningi þessum fer beint í rekstur félagsins en ekki til eigendanna eða til móðurfélagsins Manchester City. Etihad hefur verið aðalstyrktaraðili bandaríska félagsins frá 2014 og er með stóra auglýsingu á búningum liðsins. „Þetta er hundrað prósent samningur fyrir New York City FC,“ sagði Brad Sims. New York City’s first-ever soccer-specific stadium now has its official name. Introducing Etihad Park.@newyorkcityfc pic.twitter.com/vePjiYjJpo— Etihad Airways (@etihad) November 21, 2024 Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Völlurinn er byggður við hlið hafnaboltaleikvangs New York Mets. Hann mun taka tuttugu þúsund manns í sæti og stefnan er að byrja að spila þar leiki árið 2027. Völlurinn fær nafnið Etihad Park en flugfélag Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Etihad Airways, keypti nafnaréttinn til næstu tuttugu ára. Etihad er einnig með nafnaréttinn á heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City og hefur haft hann frá árinu 2011. Brad Sims, forseti NYCFC, tók það sérstaklega fram að allur ágóðinn af samningi þessum fer beint í rekstur félagsins en ekki til eigendanna eða til móðurfélagsins Manchester City. Etihad hefur verið aðalstyrktaraðili bandaríska félagsins frá 2014 og er með stóra auglýsingu á búningum liðsins. „Þetta er hundrað prósent samningur fyrir New York City FC,“ sagði Brad Sims. New York City’s first-ever soccer-specific stadium now has its official name. Introducing Etihad Park.@newyorkcityfc pic.twitter.com/vePjiYjJpo— Etihad Airways (@etihad) November 21, 2024
Bandaríski fótboltinn Enski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn