Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:14 Alexia Putellas fagnar tímamótamarki sínu í kvöld með liðsfélaga sínum Franciscu Nazareth. Getty/Christian Bruna Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Þetta var tímamótamark fyrir þessa frábæru knattspyrnukonu því það var mark númer tvö hundruð fyrir Barcelona. Putellas hafði bætt kvennamet Jenni Hermoso þegar hún skoraði mark númer 182 á síðasta tímabili. Hún komst síðan upp fyrir Luis Suárez með sínu 199. mark fyrir félagið og í kvöld varð hún aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu Barcelona til að skora tvö hundruð mörk. Hinir eru Lionel Messi (672 mörk) og César Rodríguez (232 mörk). Hún slær varla met Messi en gæti náð öðru sætinu. Putellas er komin aftur á fullt eftir erfið meiðsli en hún þrítug og hefur spilað yfir fjögur hundruð leiki fyrir Katalóníufélagið. Putellas hefur orðið átta sinnum spænskur meistari og unnu Meistaradeildina þrisvar sinnum. Alexia Putellas is Barcelona's third all-time top goalscorer for Barcelona 🔴🔵🥇 Lionel Messi🥈 César Rodríguez🥉 Alexia Putellas pic.twitter.com/rNvz3Pzhrj— OneFootball (@OneFootball) November 21, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Þetta var tímamótamark fyrir þessa frábæru knattspyrnukonu því það var mark númer tvö hundruð fyrir Barcelona. Putellas hafði bætt kvennamet Jenni Hermoso þegar hún skoraði mark númer 182 á síðasta tímabili. Hún komst síðan upp fyrir Luis Suárez með sínu 199. mark fyrir félagið og í kvöld varð hún aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu Barcelona til að skora tvö hundruð mörk. Hinir eru Lionel Messi (672 mörk) og César Rodríguez (232 mörk). Hún slær varla met Messi en gæti náð öðru sætinu. Putellas er komin aftur á fullt eftir erfið meiðsli en hún þrítug og hefur spilað yfir fjögur hundruð leiki fyrir Katalóníufélagið. Putellas hefur orðið átta sinnum spænskur meistari og unnu Meistaradeildina þrisvar sinnum. Alexia Putellas is Barcelona's third all-time top goalscorer for Barcelona 🔴🔵🥇 Lionel Messi🥈 César Rodríguez🥉 Alexia Putellas pic.twitter.com/rNvz3Pzhrj— OneFootball (@OneFootball) November 21, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira