Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 14:32 Nicole Kidman ræddi opinskátt um lífið og tilvistarkreppu við tímaritið GQ. Karwai Tang/WireImage Ástralska stórstjarnan Nicole Kidman segist verða hræddari við dauðann með aldrinum og finnur fyrir aukinni tilvistarkreppu. Hún er þó óhrædd við að vera í góðum tengslum við tilfinningar sínar og finna til. Í samtali við tímaritið GQ ræddi Kidman opinskátt um þetta. „Lífið, úff. Það er algjörlega ferðalag og lífið nær þér svolítið þegar þú eldist. Ég vakna stundum klukkan þrjú um nótt og fer að hágráta yfir því.“ Kidman er gift tónlistarmanninum Keith Urban og þau eiga saman tvær dætur sem eru komnar á unglingsaldur. Hún missti móður sína í haust og segir lífsreynsluna hafa verið mjög mótandi. „Það er svo margt sem hefur áhrif á viðhorf manns til lífsins. Að muna að við erum dauðleg. Tengingar við aðra. Þegar lífið valtar yfir þig. Það að missa foreldra, ala upp börn, vera í hjónabandi og allir þessir hlutir sem eru órjúfanlegur partur af þér sem manneskja.“ Hún segir að þessi djúpa tenging við tilfinningalíf sitt komi að góðum notum í leiklistinni. „Ég er tilbúin að fara á hvaða stað sem er innra með mér til þess að karaktersköpunin mín verði sönn og djúp.“ Nicole Kidman glæsileg í rauðum Balenciaga síðkjól á Maður ársins viðburði tímaritsins GQ.Karwai Tang/WireImage Hollywood Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Í samtali við tímaritið GQ ræddi Kidman opinskátt um þetta. „Lífið, úff. Það er algjörlega ferðalag og lífið nær þér svolítið þegar þú eldist. Ég vakna stundum klukkan þrjú um nótt og fer að hágráta yfir því.“ Kidman er gift tónlistarmanninum Keith Urban og þau eiga saman tvær dætur sem eru komnar á unglingsaldur. Hún missti móður sína í haust og segir lífsreynsluna hafa verið mjög mótandi. „Það er svo margt sem hefur áhrif á viðhorf manns til lífsins. Að muna að við erum dauðleg. Tengingar við aðra. Þegar lífið valtar yfir þig. Það að missa foreldra, ala upp börn, vera í hjónabandi og allir þessir hlutir sem eru órjúfanlegur partur af þér sem manneskja.“ Hún segir að þessi djúpa tenging við tilfinningalíf sitt komi að góðum notum í leiklistinni. „Ég er tilbúin að fara á hvaða stað sem er innra með mér til þess að karaktersköpunin mín verði sönn og djúp.“ Nicole Kidman glæsileg í rauðum Balenciaga síðkjól á Maður ársins viðburði tímaritsins GQ.Karwai Tang/WireImage
Hollywood Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira