Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2024 15:02 Jim Abrahams leikstýrði mörgum af fyndnustu myndum allra tíma. Stefanie Keenan/Getty Images Bandaríski leikstjórinn Jim Abrahams sem þekktastur er fyrir að hafa skrifað og leikstýrt grínmyndum á borð við Airplane! Police Squad! og Naked Gun er látinn. Hann var áttatíu ára gamall. Í umfjöllun Hollywood Reporter er haft eftir syni hans að hann hafi látist á heimili sínu í Santa Monica í Kaliforníu. Abrahams skrifaði margar af þekktustu grínmyndum samtímans og leikstýrði þeim með vinum sínum bræðrunum Jerry og David Zucker. Tríóið gerði sína fyrstu mynd saman árið 1977 en það var myndin Kentucky Fried Movie. Þeir unnu svo saman að myndum likt og Animal House og Top Secret! Abrahams leikstýrði svo á eigin vegum myndum líkt og Big Business og Hot Shots! sem kom út árið 1993 og skartaði Charlie Sheen í aðalhlutverki. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að kvikmyndir Abrahams hafi þótt framúrskarandi fyrir einstakan húmor sinn og kaldhæðni í handriti sem aldrei hafði sést áður á hvíta tjaldinu. Ein frægasta mynd þeirra Airplane sem kom út árið 1980 varð til á tíma þar sem dramatískar og alvörugefnar kvikmyndir hvers söguþræðir gerðust í flugvélum voru allsráðandi. Abrahams og félagar hafi séð sér leik á borði. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Í umfjöllun Hollywood Reporter er haft eftir syni hans að hann hafi látist á heimili sínu í Santa Monica í Kaliforníu. Abrahams skrifaði margar af þekktustu grínmyndum samtímans og leikstýrði þeim með vinum sínum bræðrunum Jerry og David Zucker. Tríóið gerði sína fyrstu mynd saman árið 1977 en það var myndin Kentucky Fried Movie. Þeir unnu svo saman að myndum likt og Animal House og Top Secret! Abrahams leikstýrði svo á eigin vegum myndum líkt og Big Business og Hot Shots! sem kom út árið 1993 og skartaði Charlie Sheen í aðalhlutverki. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að kvikmyndir Abrahams hafi þótt framúrskarandi fyrir einstakan húmor sinn og kaldhæðni í handriti sem aldrei hafði sést áður á hvíta tjaldinu. Ein frægasta mynd þeirra Airplane sem kom út árið 1980 varð til á tíma þar sem dramatískar og alvörugefnar kvikmyndir hvers söguþræðir gerðust í flugvélum voru allsráðandi. Abrahams og félagar hafi séð sér leik á borði.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira