Messi segist sakna Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 11:31 Lionel Messi átti erfitt með sig þegar hann kvaddi Barcelona á sínum tíma. Hann saknar félagsins. Getty/Eric Alonso Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Messi kom til félagsins sem táningur árið 2000 og eyddi 21 ári hjá félaginu. Hann er leikjahæsti og langmarkahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með 672 mörk í 778 leikjum. „Ég færi Barcelona hamingjuóskir á 125 ára afmælinu,“ sagði Lionel Messi í myndskeiðinu. ESPN segir frá. Í gær var minnst þess stundar þegar Joan Gamper stofnaði félagið í íþróttsal í borginni árið 1899. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera hluti af þessu félagi og að vera stuðningsmaður Barca. Ég var heppinn að guð leiddi mig þangað og því að ég fékk tækifæri til að eyða stærstum hluta lífsins hjá svona yndislegu félagi,“ sagði Messi. „Þetta er sérstakur klúbbur og ólíkur öllum öðrum. Hann glímir við erfiðlega eins og er og það kemur til vegna hvernig fótboltafélögum er stýrt þessa dagana,“ sagði Messi. Hann þurfti að yfirgefa félagið á sínum tíma vegna fjárhagserfiðleika þess og fór til Paris Saint-Germain. Nú spilar hann með Inter Miami í Bandaríkjunum. „Þeir hafa hins vegar breytt öllu til baka og nú er félaginu stjórnað eins og við viljum. Við öll erum rosalega stolt af því að að sjá ungu uppöldu leikmennina fá tækifæri,“ sagði Messi. „Ég sakna Barcelona mikið, félagsins, borgarinnar, fólksins og ástúðarinnar. Eins og alltaf þá vonast ég eftir því að allt gangi vel og við getum haldið áfram að gera þetta stórkostlega félag en stórkostlegra,“ sagði Messi. Messi misses Barça as club marks anniversaryInter Miami forward Lionel Messi has said he misses Barcelona as part of an interview to mark the club's 125th anniversary on Friday.https://t.co/ddkM2v5Iiw— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 29, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn