Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. desember 2024 15:46 Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis í gærkvöldi. Vísir Viðburðarík kosningahelgi er senn á enda. Klisjan um að hvað sem er geti skeð í beinni útsendingu átti svo sannarlega við í kosningasjónvarpi gærkvöldsins. Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013. Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Fréttastofa tók saman bestu augnablikin úr kosningavöku Stöðvar 2 og Vísis. Þau má nálgast hér að neðan. Sólveig Anna Jónsdóttir frambjóðandi Sósíalista var helsur betur hress þegar fréttamaður náði tali af henni. „Það eina sem ég hugsa um núna er að Sanna komist á þing. Allt annað, bara whatever, who cares,“ sagði hún. Þá lýsti hún orðræðunni í kosningabaráttunni sem „bara frekar mellow“. Jóhann Páll Jóhannsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Suður var heldur ekki hræddur við enskusletturnar. „So far, so good,“ sagði hann í samtali við fréttamann á kosningavöku flokksins. Óvæntasta augnablikið var þó í skoðunarferð Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns bak við tjöldin í stúdíói kosningavökunnar. Fjölmiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson var gripinn glóðvolgur með rafrettu við hönd. Atvikið virtist koma honum jafn mikið á óvart og okkur hinum. Á kvöldi sem þessu kunna tilfinningarnar að bera mannskapinn ofurliði. Það kann dansinn líka að gera. Sigmundur Davíð var einn þeirra sem var óhræddur við danssporin og dillaði sér við lagið Simmi Simmi D úr Áramótaskaupinu 2013.
Alþingiskosningar 2024 Grín og gaman Alþingi Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira