Djörf á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. desember 2024 10:09 Hátískuheimurinn iðaði í gærkvöldi í Royal Albert Hall. Getty Heitustu stórstjörnur heims klæddu sig upp í sitt djarfasta hátískupúss í gærkvöldi í tilefni af Tískuverðlaunahátíðinni sem haldin var í tónleikahöllinni Royal Albert Hall í London. Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Tíska og hönnun Bretland Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Það er alltaf eftirsóknarvert að komast á gestalista hátíðarinnar sem var stjörnum prýddur. Meðal gesta voru Rihanna, A$AP Rocky, Charli XCX, Venus Williams og auðvitað Vogue drottningin Anna Wintour. Ýmis tískutengd verðlaun voru veitt yfir kvöldið. Alex Consani var sem dæmi valin fyrirsæta ársins, Jonathan Anderson hönnuður ársins fyrir starf sitt hjá JW Anderson og Loewe og Simone Rocha vann til verðlauna sem besti breski hönnuðurinn. View this post on Instagram A post shared by Alex Consani (@alexconsani) Hér má sjá myndir af djarfasta klæðaburði kvöldsins: Rihanna ásamt ASAP Rocky. Hún klæðist hönnun Christian Lacroix úr línu frá árinu 2002.Neil Mockford/FilmMagic Tískugoðsögnin Julia Fox klæddist hönnun Dilara Findikoglu.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Listakonan Mathilda Mace eyddi ekki óþarfa efni í klæðaburðinn.Mike Marsland/WireImage Söng- og leikkonan Leigh Anne Pinnock rokkaði rauðan, djarfan og mjög einstakan kjól.Samir Hussein/WireImage Leikkonan og fyrirsætan Wallis Day í gegnsæjum kaki lituðum galakjól.Samir Hussein/WireImage Fyrirsætan Amelia Gray var tilnefnd sem fyrirsæta ársins en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Alex Consani.Karwai Tang/WireImage View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Tíska og hönnun Bretland Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira