Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2024 16:33 Erling Haaland og félagar í Manchester City leika á HM félagsliða vegna þess að þeir unnu Meistaradeild Evrópu árið 2023. Sigurlið þriggja síðustu ára í Meistaradeildinni leika á HM. Getty Dregið verður í hið umdeilda HM félagsliða í fótbolta á morgun, um klukkan 18 að íslenskum tíma, í Miami í Bandaríkjunum. Stórlið á borð við Real Madrid og Manchester City eru með í keppninni. Mótið hefur verið stækkað til muna og fært til sumars, og munu 32 lið taka þátt næsta sumar. Spilað verður í Bandaríkjunum sem eru einmitt einnig einn þriggja gestgjafa HM landsliða 2026. FIFA tilkynnti í dag að DAZN hefði tryggt sér sýningarrétt frá mótinu um allan heim, og að allir 63 leikir mótsins yrðu sýndir frítt. Gagnrýnt hefur verið að bætt sé við enn einu mótinu fyrir bestu fótboltamenn heims, með auknu leikjaálagi, en mótið hefst 15. júní og úrslitaleikurinn er ekki fyrr en 13. júlí. Hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn á morgun og eins og sjá má raðast Evrópuþjóðirnar tólf í tvo efri styrkleikaflokkana. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla og í keppninni komast svo tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit. Flokkur 1 Manchester City (Eng), Real Madrid (Spá), Bayern München (Þýs), PSG (Fra), Flamengo (Bra), Palmeiras (Bra), River Plate (Arg), Fluminense (Bra). Flokkur 2 Chelsea (Eng), Dortmund (Þýs), Inter (Íta), Porto (Por), Atlético Madrid (Spá), Benfica (Por), Juventus (Íta), Salzburg (Aus). Flokkur 3 Al Hilal (Sád), Ulsan (Kór), Al Ahly (Egy), Wydad (Mar), Monterrey (Mex), Club Léon (Mex), Boca Juniors (Arg), Botafogo (Bra). Flokkur 4 Urawa Red Diamonds (Jap), Al Ain (Sam), Espérance (Tún), Mamelodi Sundowns (Suð), Pachuca (Mex), Seattle Sounders (Ban), Auckland City (Nýj), Inter Miami (Ban). HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Mótið hefur verið stækkað til muna og fært til sumars, og munu 32 lið taka þátt næsta sumar. Spilað verður í Bandaríkjunum sem eru einmitt einnig einn þriggja gestgjafa HM landsliða 2026. FIFA tilkynnti í dag að DAZN hefði tryggt sér sýningarrétt frá mótinu um allan heim, og að allir 63 leikir mótsins yrðu sýndir frítt. Gagnrýnt hefur verið að bætt sé við enn einu mótinu fyrir bestu fótboltamenn heims, með auknu leikjaálagi, en mótið hefst 15. júní og úrslitaleikurinn er ekki fyrr en 13. júlí. Hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn á morgun og eins og sjá má raðast Evrópuþjóðirnar tólf í tvo efri styrkleikaflokkana. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla og í keppninni komast svo tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit. Flokkur 1 Manchester City (Eng), Real Madrid (Spá), Bayern München (Þýs), PSG (Fra), Flamengo (Bra), Palmeiras (Bra), River Plate (Arg), Fluminense (Bra). Flokkur 2 Chelsea (Eng), Dortmund (Þýs), Inter (Íta), Porto (Por), Atlético Madrid (Spá), Benfica (Por), Juventus (Íta), Salzburg (Aus). Flokkur 3 Al Hilal (Sád), Ulsan (Kór), Al Ahly (Egy), Wydad (Mar), Monterrey (Mex), Club Léon (Mex), Boca Juniors (Arg), Botafogo (Bra). Flokkur 4 Urawa Red Diamonds (Jap), Al Ain (Sam), Espérance (Tún), Mamelodi Sundowns (Suð), Pachuca (Mex), Seattle Sounders (Ban), Auckland City (Nýj), Inter Miami (Ban).
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira