Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2024 23:30 Ruben Amorim þótti fínasti leikmaður. getty/Stephen Pond Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum. Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum.
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira