Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Sindri Sverrisson skrifar 9. desember 2024 12:45 Sandra Toft hefur oft verið í algjöru lykilhlutverki hjá Danmörku og er nú mætt á enn eitt stórmótið. EPA-EFE/Bo Amstrup Sandra Toft var niðurbrotin eftir að hafa ekki verið valin í EM-hóp danska kvennalandsliðsins í handbolta en núna hefur þessi mikli reynslubolti skyndilega verið kallaður til. Althea Reinhardt fékk nefnilega skot í höfuðið á æfingu. „Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
„Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða