„Ég hrundi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 15:01 Bauja vann sig út úr miklum áföllum með eigin aðferðum. Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur. Ísland í dag Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur.
Ísland í dag Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira