Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:49 Lilja Alfreðsdóttir er starfandi menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Ellefu einkareknir, sstaðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins fá úthlutað styrkjum frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu og innviðaráðuneytinu. Alls voru til úthlutunar 12,5 milljónir sem skiptast jafnt á milli allra miðla sem sóttu um og fær hver þeirra 1.136.363 krónur í sinn hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins. Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins.
Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira