„Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 17:35 Benóný Breki Andrésson skrifar undir samninginn við Stockport County. Stockport County Stockport County tilkynnti í dag um að félagið hafi keypt íslenska framherjann Benóný Breka Andrésson frá KR en markakóngur Bestu deildarinnar skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska C-deildarfélagið. Félagið sér upprísandi stjörnu í KR-ingnum sem skoraði í sumar fyrstur allra meira en tuttugu mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. „Benóný er leikmaður sem við höfum mikla trú á í framtíðinni. Það kallar samt á þróunarstarf og mikið framlag frá öllum aðilum svo að við getum komið honum þangað sem við teljum að hann geti komist,“ sagði Simon Wilson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Stockport County, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann fær nú tækifæri hjá frábærum klúbbi, með frábæru starfsfólki, leikmönnum og aðstöðu. Hér hefur hann tækifæri til að búa til spennandi framtíð fyrir sig,“ sagði Wilson. „Við megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur sem er að koma í nýtt land. Við verðum því að sýna honum þolinmæði en ef við höldum öll rétt á spilunum þá erum við sannfærð um að þetta skili okkur góðum árangri,“ sagði Wilson. Enski boltinn KR Tengdar fréttir Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11. desember 2024 17:04 Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 16:28 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Félagið sér upprísandi stjörnu í KR-ingnum sem skoraði í sumar fyrstur allra meira en tuttugu mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. „Benóný er leikmaður sem við höfum mikla trú á í framtíðinni. Það kallar samt á þróunarstarf og mikið framlag frá öllum aðilum svo að við getum komið honum þangað sem við teljum að hann geti komist,“ sagði Simon Wilson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Stockport County, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann fær nú tækifæri hjá frábærum klúbbi, með frábæru starfsfólki, leikmönnum og aðstöðu. Hér hefur hann tækifæri til að búa til spennandi framtíð fyrir sig,“ sagði Wilson. „Við megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur sem er að koma í nýtt land. Við verðum því að sýna honum þolinmæði en ef við höldum öll rétt á spilunum þá erum við sannfærð um að þetta skili okkur góðum árangri,“ sagði Wilson.
Enski boltinn KR Tengdar fréttir Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11. desember 2024 17:04 Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 16:28 Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11. desember 2024 17:04
Sjáðu Benóný Breka bæta markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson bætti í dag markametið í efstu deild karla í fótbolta. Hann skoraði fimm mörk þegar KR kjöldró HK, 7-0, í lokaumferð Bestu deildarinnar. 26. október 2024 16:28
Benóný Breki valinn besti ungi og búinn að slá markametið KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson var valinn besti ungi leikmaður Bestu deildar karla 2024. Þá er hann búinn að slá markametið í efstu deild. 26. október 2024 15:19