Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 23:02 Sveindís Jane Jónsdóttir fékk auðvitað að eiga boltann eftir þessa ótrúlega frammistöðu sína í kvöld. Getty/Inaki Esnaola Sveindís Jane Jónsdóttir varð í kvöld fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora fernu í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Wolfsburg vann 6-1 sigur á ítölsku meisturunum í Roma og stjarna kvöldsins var íslenska landsliðskonan. Sveindís kom inn á sem varamaður 34 mínútum fyrir leikslok en skoraði fjögur mörk á þessum rúma hálftíma sem hún inn á. Hún skapaði að auki þrjá færi fyrir liðsfélaga sína á þessum tíma og fór algjörlega á kostum. Mörkin hennar komu á 68., 85., 89. og 90.+2 mínútu. Hún skoraði fjögur síðustu mörk þýska liðsins í leiknum því á 24 mínútna kafla. Sveindís hafði ekki náð að skora í Meistaradeildinni í vetur en nú brast stíflan heldur betur. Wolfsburg tók saman helstu svipmyndir frá leiknum í kvöld og má sjá þann pakka hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lE82Riox82w">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Fokking aumingjar“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Fótbolti Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Handbolti Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Handbolti Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Íslenski boltinn Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Körfubolti Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Sjá meira
Wolfsburg vann 6-1 sigur á ítölsku meisturunum í Roma og stjarna kvöldsins var íslenska landsliðskonan. Sveindís kom inn á sem varamaður 34 mínútum fyrir leikslok en skoraði fjögur mörk á þessum rúma hálftíma sem hún inn á. Hún skapaði að auki þrjá færi fyrir liðsfélaga sína á þessum tíma og fór algjörlega á kostum. Mörkin hennar komu á 68., 85., 89. og 90.+2 mínútu. Hún skoraði fjögur síðustu mörk þýska liðsins í leiknum því á 24 mínútna kafla. Sveindís hafði ekki náð að skora í Meistaradeildinni í vetur en nú brast stíflan heldur betur. Wolfsburg tók saman helstu svipmyndir frá leiknum í kvöld og má sjá þann pakka hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lE82Riox82w">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Fokking aumingjar“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Sport Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Fótbolti Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Handbolti Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Handbolti Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Íslenski boltinn Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Körfubolti Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Man City komst í umspilið eftir allt saman Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Foden skýtur á Southgate Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Amorim og Rashford talast ekki við Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Sjá meira