Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2024 11:17 André Onana slapp með skrekkinn í Plzen í gær. getty/ Lukas Kabon Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. André Onana, markvörður United, gerði sig sekan um slæm mistök í markinu sem Matej Vydra skoraði fyrir Plzen. Eftir leikinn viðurkenndi Miroslav Koubek, þjálfari liðsins, að hann hefði sagt sínum mönnum að láta reyna á Onana eins oft og mögulegt var. „Það er planið okkar. Ég sagði þeim að skjóta á markið við hvert tækifæri,“ sagði Koubek. Staðan var markalaus í hálfleik en á 48. mínútu kom Vydra Plzen yfir eftir að Pavel Sulc komst inn í sendingu Onanas frá marki. Rasmus Højlund kom United hins vegar til bjargar en hann skoraði tvö mörk sem dugðu Rauðu djöflunum til sigurs í Tékklandi. Onana hefur spilað vel fyrir United í vetur en hefur gert sig sekan um slæm mistök í síðustu tveimur leikjum liðsins. Á laugardaginn fékk hann á sig tvö neyðarleg mörk þegar United laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest, 2-3, í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur United er borgarslagur gegn Manchester City á Etihad á sunnudaginn. Strákarnir hans Rubens Amorim eru í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir fimmtán leiki. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12. desember 2024 23:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
André Onana, markvörður United, gerði sig sekan um slæm mistök í markinu sem Matej Vydra skoraði fyrir Plzen. Eftir leikinn viðurkenndi Miroslav Koubek, þjálfari liðsins, að hann hefði sagt sínum mönnum að láta reyna á Onana eins oft og mögulegt var. „Það er planið okkar. Ég sagði þeim að skjóta á markið við hvert tækifæri,“ sagði Koubek. Staðan var markalaus í hálfleik en á 48. mínútu kom Vydra Plzen yfir eftir að Pavel Sulc komst inn í sendingu Onanas frá marki. Rasmus Højlund kom United hins vegar til bjargar en hann skoraði tvö mörk sem dugðu Rauðu djöflunum til sigurs í Tékklandi. Onana hefur spilað vel fyrir United í vetur en hefur gert sig sekan um slæm mistök í síðustu tveimur leikjum liðsins. Á laugardaginn fékk hann á sig tvö neyðarleg mörk þegar United laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest, 2-3, í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur United er borgarslagur gegn Manchester City á Etihad á sunnudaginn. Strákarnir hans Rubens Amorim eru í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir fimmtán leiki.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12. desember 2024 23:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12. desember 2024 23:30