Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. desember 2024 10:32 Rokkararnir í Brain Police rifu þakið af húsinu. Sérlegir stórvinir X-ins 977, rokkararnir í Brain Police mæta og rífa þakið af húsinu í nýjasta og síðasta þættinum af Live in a fishbowl. Sveitin er nú á fullu við að vinna í nýrri plötu, sinni fyrstu frá því að hún gaf út Beyond The Wasteland árið 2006. Live in a fishbowl er tónleikaröð sem tekin er upp í hljóðveri X-ins 977, því sem undanfarin ár hefur verið kallað fiskabúrið. Hið pínulitla stúdíó fékk nafnið upprunalega þegar X-ið var í Aðalstræti með stóran glugga út á Ingólfstorg. Þegar fólk horfði inn af torginu var eins og starfsmenn væru þar inni í fiskabúri. Eiga heima í frægðarhöll X-ins Hljómsveitin Brain Police var stofnuð árið 1998 þegar að Jón Björn Ríkharðsson trommari, Gunnlaugur Lárusson gítarleikari og Hörður Stefánsson bassaleikari fóru að spila saman. Tónlistin þróaðist mjög fljótlega útí rokk af þyngri gerðinni og fljótlega gekk Vagn Levy Sigurðsson til liðs við strákana sem söngvari. Nafnið Brain Police fengu þeir félagar frá Frank Zappa og lagatitli hans Who Are The Brain Police. Sveitin var dugleg að koma fram opinberlega sem þétti spilamennskuna gríðarlega. Hún hefur frá stofnun fylgt X-inu eftir og komu strákarnir meðal annars fram á afmælistónleikum stöðvarinnar árið 2013. Sveitin gaf út frumburð sinn Glacier Sun árið 2000 og fékk gríðarlegar góðar viðtökur. Árið 2002 gekk ungur söngvari frá Norðurlandi, Jens Ólafsson, til liðs við strákana. Jens hafði áður þanið raddböndin m.a í hljómsveitinni Toy Machine sem vann sér það til frægðar að leika á fyrstu Icelandairwaves hátíðinni árið 1999. Árið eftir að Jens gekk til liðs við Brain Police skrifaði sveitin undir plötusamning við Senu. Önnur plata drengjanna kom út árið 2003 og ber nafn sveitarinnar. Platan inniheldur marga þekktustu smelli Brain Police. Lögin Jacuzzi Susy, Taste The Flower og Rocket Fuel nutu gríðarlegra vinsælda á X-977 þetta ár. Árið 2004 var stórt ár fyrir strákana. Búi Bendtsen útvarpsstjarna og gítarleikari í hljómsveitunum Manhattan og Fidel gekk í bandið og Gunnlaugur tók sér hlé. Þriðja platan Electric Fungus kom út og sveitin hitaði upp fyrir Metallica í Egilshöllinni þar sem að 18.000 manns báru þá augum. Brain Police hélt í sinn fyrsta evróputúr árið 2005 og vakti mikla athygli. Beyond The Wasteland kom svo út árið 2006 og vakti athygli fyrir þétta spilamennsku og vandaðar lagasmíðar og þótti greinilegt að Brain Police drengir höfðu haft gott af því að deila sviði með sumum af stærstu rokksveitum heims á þeim tíma eins og t,d Metallica, Mastodon, NOFX og Alice Cooper. Sveitin lá í dvala um nokkurra ára skeið á meðan að meðlimir dreifðu sér um hnöttinn við störf og leik. Í fyrra léku Brain Police á nokkrum virtum rokkhátíðum í Evrópu s.s Hellfest í Frakklandi og Desertfest í Berlín og hafði Gunnlaugur gítarleikar þá snúið aftur. Brain Police fóru í þriggja vikna tónleikaferðalag ásamt hljómsveitunum Green Leaf, Graviators og Mirror Queen. Live in a fishbowl Tónlist X977 Tengdar fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Harðkjarnahljómsveitin I adapt steig á svið í nýjasta tónleikaþætti Live in a fishbowl á X-inu 977. Sveitin kom aftur saman í sumar eftir að hafa ekki spilað saman í tólf ár og mun halda risatónleika í Iðnó þann 14. desember. 12. desember 2024 12:02 Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Strákarnir í Spacestation mættu með pompi og prakt í fiskabúrið hjá X-inu 977. Þar spiluðu þeir nokkur af sínum bestu lögum líkt og All of the Time, Sickening og Can't be mine og þá taka þeir einnig klassískt lag Bjartmars Guðlaugssonar. 5. desember 2024 14:32 Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Dr. Gunni og félagar í Dr. Gunna fóru mikinn þegar þeir mættu í fiskabúri X-ins 977 í nýrri þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Félagarnir voru í essinu sínu og spiluðu gamalkunnug lög í bland við ný. 28. nóvember 2024 10:32 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Live in a fishbowl er tónleikaröð sem tekin er upp í hljóðveri X-ins 977, því sem undanfarin ár hefur verið kallað fiskabúrið. Hið pínulitla stúdíó fékk nafnið upprunalega þegar X-ið var í Aðalstræti með stóran glugga út á Ingólfstorg. Þegar fólk horfði inn af torginu var eins og starfsmenn væru þar inni í fiskabúri. Eiga heima í frægðarhöll X-ins Hljómsveitin Brain Police var stofnuð árið 1998 þegar að Jón Björn Ríkharðsson trommari, Gunnlaugur Lárusson gítarleikari og Hörður Stefánsson bassaleikari fóru að spila saman. Tónlistin þróaðist mjög fljótlega útí rokk af þyngri gerðinni og fljótlega gekk Vagn Levy Sigurðsson til liðs við strákana sem söngvari. Nafnið Brain Police fengu þeir félagar frá Frank Zappa og lagatitli hans Who Are The Brain Police. Sveitin var dugleg að koma fram opinberlega sem þétti spilamennskuna gríðarlega. Hún hefur frá stofnun fylgt X-inu eftir og komu strákarnir meðal annars fram á afmælistónleikum stöðvarinnar árið 2013. Sveitin gaf út frumburð sinn Glacier Sun árið 2000 og fékk gríðarlegar góðar viðtökur. Árið 2002 gekk ungur söngvari frá Norðurlandi, Jens Ólafsson, til liðs við strákana. Jens hafði áður þanið raddböndin m.a í hljómsveitinni Toy Machine sem vann sér það til frægðar að leika á fyrstu Icelandairwaves hátíðinni árið 1999. Árið eftir að Jens gekk til liðs við Brain Police skrifaði sveitin undir plötusamning við Senu. Önnur plata drengjanna kom út árið 2003 og ber nafn sveitarinnar. Platan inniheldur marga þekktustu smelli Brain Police. Lögin Jacuzzi Susy, Taste The Flower og Rocket Fuel nutu gríðarlegra vinsælda á X-977 þetta ár. Árið 2004 var stórt ár fyrir strákana. Búi Bendtsen útvarpsstjarna og gítarleikari í hljómsveitunum Manhattan og Fidel gekk í bandið og Gunnlaugur tók sér hlé. Þriðja platan Electric Fungus kom út og sveitin hitaði upp fyrir Metallica í Egilshöllinni þar sem að 18.000 manns báru þá augum. Brain Police hélt í sinn fyrsta evróputúr árið 2005 og vakti mikla athygli. Beyond The Wasteland kom svo út árið 2006 og vakti athygli fyrir þétta spilamennsku og vandaðar lagasmíðar og þótti greinilegt að Brain Police drengir höfðu haft gott af því að deila sviði með sumum af stærstu rokksveitum heims á þeim tíma eins og t,d Metallica, Mastodon, NOFX og Alice Cooper. Sveitin lá í dvala um nokkurra ára skeið á meðan að meðlimir dreifðu sér um hnöttinn við störf og leik. Í fyrra léku Brain Police á nokkrum virtum rokkhátíðum í Evrópu s.s Hellfest í Frakklandi og Desertfest í Berlín og hafði Gunnlaugur gítarleikar þá snúið aftur. Brain Police fóru í þriggja vikna tónleikaferðalag ásamt hljómsveitunum Green Leaf, Graviators og Mirror Queen.
Live in a fishbowl Tónlist X977 Tengdar fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Harðkjarnahljómsveitin I adapt steig á svið í nýjasta tónleikaþætti Live in a fishbowl á X-inu 977. Sveitin kom aftur saman í sumar eftir að hafa ekki spilað saman í tólf ár og mun halda risatónleika í Iðnó þann 14. desember. 12. desember 2024 12:02 Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Strákarnir í Spacestation mættu með pompi og prakt í fiskabúrið hjá X-inu 977. Þar spiluðu þeir nokkur af sínum bestu lögum líkt og All of the Time, Sickening og Can't be mine og þá taka þeir einnig klassískt lag Bjartmars Guðlaugssonar. 5. desember 2024 14:32 Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Dr. Gunni og félagar í Dr. Gunna fóru mikinn þegar þeir mættu í fiskabúri X-ins 977 í nýrri þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Félagarnir voru í essinu sínu og spiluðu gamalkunnug lög í bland við ný. 28. nóvember 2024 10:32 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Harðkjarnahljómsveitin I adapt steig á svið í nýjasta tónleikaþætti Live in a fishbowl á X-inu 977. Sveitin kom aftur saman í sumar eftir að hafa ekki spilað saman í tólf ár og mun halda risatónleika í Iðnó þann 14. desember. 12. desember 2024 12:02
Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Strákarnir í Spacestation mættu með pompi og prakt í fiskabúrið hjá X-inu 977. Þar spiluðu þeir nokkur af sínum bestu lögum líkt og All of the Time, Sickening og Can't be mine og þá taka þeir einnig klassískt lag Bjartmars Guðlaugssonar. 5. desember 2024 14:32
Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Dr. Gunni og félagar í Dr. Gunna fóru mikinn þegar þeir mættu í fiskabúri X-ins 977 í nýrri þáttaröð sem birtist á Vísi og ber heitið LIVE IN A FISHBOWL. Félagarnir voru í essinu sínu og spiluðu gamalkunnug lög í bland við ný. 28. nóvember 2024 10:32