Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2024 09:56 Jóhannes Helgi Guðjónsson er forstjóri Wise. Aðsend Þekktur alþjóðlegur netglæpahópur er sagður hafa gert árás á kerfi upplýsingatækni Wise og tekið afrit af gögnum úr hluta kerfanna. Árásin er ekki sögð hafa haft áhrif á rekstur eða þjónustu Wise, þó hún sé alvarleg. Í tilkynningu frá Wise, sem send var út seint í gærkvöldi, segir að öryggisáætlun hafi verið virkjuð um leið og árásin leit dagsins ljós. Helstu sérfræðingar frá netöryggisfyrirtækinu Syndis hafi verið kallaðir til aðstoðar og hafa þeir aðstoðað við að afla upplýsinga um umfang árásarinnar, greina stöðuna og tryggja varnir gegn frekari árásum. Ekki kemur fram hvaða glæpahópur gerði árásina. Wise var í maí með tæplega tvö hundruð starfsmenn og yfir fjögurra milljarða veltu. Sjá einnig: Wise og Þekking orðin eitt Persónuvernd hefur verið greint frá árásinni og segir í tilkynningunni að verið sé að upplýsa þá viðskiptavini sem málið snertir um atvikið. Þá segir í tilkynningunni að Wise sé vottað samkvæmt alþjóðlegum öryggisstöðlum og unnið sé að því að tryggja kerfi fyrirtækisins gegn frekari árásum. „Wise mun hafa gagnsæi að leiðarljósi og er frekari upplýsinga að vænta um leið og þær liggja fyrir,“ segir að endingu í tilkynningunni. Netglæpir Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Sjá meira
Í tilkynningu frá Wise, sem send var út seint í gærkvöldi, segir að öryggisáætlun hafi verið virkjuð um leið og árásin leit dagsins ljós. Helstu sérfræðingar frá netöryggisfyrirtækinu Syndis hafi verið kallaðir til aðstoðar og hafa þeir aðstoðað við að afla upplýsinga um umfang árásarinnar, greina stöðuna og tryggja varnir gegn frekari árásum. Ekki kemur fram hvaða glæpahópur gerði árásina. Wise var í maí með tæplega tvö hundruð starfsmenn og yfir fjögurra milljarða veltu. Sjá einnig: Wise og Þekking orðin eitt Persónuvernd hefur verið greint frá árásinni og segir í tilkynningunni að verið sé að upplýsa þá viðskiptavini sem málið snertir um atvikið. Þá segir í tilkynningunni að Wise sé vottað samkvæmt alþjóðlegum öryggisstöðlum og unnið sé að því að tryggja kerfi fyrirtækisins gegn frekari árásum. „Wise mun hafa gagnsæi að leiðarljósi og er frekari upplýsinga að vænta um leið og þær liggja fyrir,“ segir að endingu í tilkynningunni.
Netglæpir Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Sjá meira