Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 14:00 Mohamed Salah, Kevin De Bruyne, Harry Maguire og Heung-Son Min verða allir samningslausir í sumar. Vísir/Getty Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo
Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira