Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:31 Jack Butland þakkar stuðningsmönnum Rangers fyrir eftir leik liðsins fyrr í vetur. Hann hafði heppnina ekki með sér í siðasta leik. Getty/Jonathan Moscrop Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Butland glímir við innvortis blæðingu í fæti eftir síðasta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni. Hans verður því sárt saknað í stórleik skoska boltans eða Old Firm leiknum eins og hann er kallaður. Hinn 31 árs gamli Butland spilaði á móti Motherwell á sunnudaginn var en sá leikur endaði með 2-2 jafntefli. Hann meiddist í leiknum og í ljós kom að meiðslin voru alvarleg. Butland lagðist inn á sjúkrahús vegna meiðslanna en hefur nú gengið í gegnum meðferð og er nú kominn aftur heim til sín. Hann er hins vegar ekki leikfær. Rangers verður einnig án fyrirliða síns, James Tavernier, í leiknum. Rangers þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að eiga möguleika að ná meisturum Celtic. Celtic er fjórtán stigum á undan þeim eftir tvo 4-0 sigra í röð á móti Motherwell og St Johnstone. Rangers can confirm goalkeeper Jack Butland will miss tomorrow’s Old Firm match with Celtic.The goalkeeper suffered an internal bleed in his leg which required hospital treatment, but he has since been released and is recovering.Everyone at Rangers wishes Jack a speedy… pic.twitter.com/9KG9YGrxDA— Rangers Football Club (@RangersFC) January 1, 2025 Skoski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Butland glímir við innvortis blæðingu í fæti eftir síðasta leik liðsins í skosku úrvalsdeildinni. Hans verður því sárt saknað í stórleik skoska boltans eða Old Firm leiknum eins og hann er kallaður. Hinn 31 árs gamli Butland spilaði á móti Motherwell á sunnudaginn var en sá leikur endaði með 2-2 jafntefli. Hann meiddist í leiknum og í ljós kom að meiðslin voru alvarleg. Butland lagðist inn á sjúkrahús vegna meiðslanna en hefur nú gengið í gegnum meðferð og er nú kominn aftur heim til sín. Hann er hins vegar ekki leikfær. Rangers verður einnig án fyrirliða síns, James Tavernier, í leiknum. Rangers þarf nauðsynlega að vinna leikinn til að eiga möguleika að ná meisturum Celtic. Celtic er fjórtán stigum á undan þeim eftir tvo 4-0 sigra í röð á móti Motherwell og St Johnstone. Rangers can confirm goalkeeper Jack Butland will miss tomorrow’s Old Firm match with Celtic.The goalkeeper suffered an internal bleed in his leg which required hospital treatment, but he has since been released and is recovering.Everyone at Rangers wishes Jack a speedy… pic.twitter.com/9KG9YGrxDA— Rangers Football Club (@RangersFC) January 1, 2025
Skoski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira