Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2025 15:04 Nokkrir vænir golþorskar. Vísir/Vilhelm Stofnvísitala þorsks reyndist svipuð og undanfarin ár í stofnmælingu Hafrannsóknastofnunar í haust. Hún er yfir meðaltali síðustu tæpu þrjátíu ára. Ýsustofninn stækkar hratt. Yngsti árgangur þorsks mældist undir meðalstærð í fjölda en eins árs þorskur var aftur á móti nálægt langtímameðallagi. Meðalþyngdir flestra árganga þorsks mældust undir meðaltai áranna 1996 til 2024, að því er kemur fram í skýrslu Hafrannsóknastofnunar um mælinguna. Hún er að hluta til grundvöllur árlegrar ráðgjafar stofnunarinnar til ráðherra um aflamark næsta fiskveiðiárs. Stofnvísitala ýsu er sögð áfram há líkt og síðustu tvö ár á undan. Það sýni hraða stækkun stofnsins í kjölfar góðrar nýliðunar. Þriggja til fimm ára ýsa mælist yfir meðalstærð en þriggja ára og yngri undir meðalstærð í fjölda. Meðalþyngdir flestra annarra árganga annarra tegunda mælast einnig undir meðaltali. Vísitala grálúðu er sögð langt undir langtímameðaltali en vísbendingar um bætta nýliðun. Gullkarfi hefur lækkað frá því í fyrra en djúpkarfi mældist hærri en síðustu tvö árin á undan. Vísitala usa er undri langtímameðaltali og blálöngu sömuleiðis. Gulllax mælist hins vegar hár og langt yfir meðaltali frá 1996. Vísitala ýmissa kaldsjávartegunda er sögð halda áfram að lækka og áberandi lág í nokkrum tegundum. Fram kemur í skýrslu Hafró að botnhiti sjávar á grynnstu stöðvum, hundrað til tvö hundruð metra dýpi, hafi hækkað fyrir vestan og sunnan landið. Hann hafi hins vegar lækkað fyrir norðvestan og norðaustan. Greina megi lítilsháttar hækkun meðalhita við botn í köldum djúpsjó, á meira en fjögur hundruð metra dýpi, fyrir norðvestan og norðaustan land. Sjávarútvegur Þorskur Hafið Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Yngsti árgangur þorsks mældist undir meðalstærð í fjölda en eins árs þorskur var aftur á móti nálægt langtímameðallagi. Meðalþyngdir flestra árganga þorsks mældust undir meðaltai áranna 1996 til 2024, að því er kemur fram í skýrslu Hafrannsóknastofnunar um mælinguna. Hún er að hluta til grundvöllur árlegrar ráðgjafar stofnunarinnar til ráðherra um aflamark næsta fiskveiðiárs. Stofnvísitala ýsu er sögð áfram há líkt og síðustu tvö ár á undan. Það sýni hraða stækkun stofnsins í kjölfar góðrar nýliðunar. Þriggja til fimm ára ýsa mælist yfir meðalstærð en þriggja ára og yngri undir meðalstærð í fjölda. Meðalþyngdir flestra annarra árganga annarra tegunda mælast einnig undir meðaltali. Vísitala grálúðu er sögð langt undir langtímameðaltali en vísbendingar um bætta nýliðun. Gullkarfi hefur lækkað frá því í fyrra en djúpkarfi mældist hærri en síðustu tvö árin á undan. Vísitala usa er undri langtímameðaltali og blálöngu sömuleiðis. Gulllax mælist hins vegar hár og langt yfir meðaltali frá 1996. Vísitala ýmissa kaldsjávartegunda er sögð halda áfram að lækka og áberandi lág í nokkrum tegundum. Fram kemur í skýrslu Hafró að botnhiti sjávar á grynnstu stöðvum, hundrað til tvö hundruð metra dýpi, hafi hækkað fyrir vestan og sunnan landið. Hann hafi hins vegar lækkað fyrir norðvestan og norðaustan. Greina megi lítilsháttar hækkun meðalhita við botn í köldum djúpsjó, á meira en fjögur hundruð metra dýpi, fyrir norðvestan og norðaustan land.
Sjávarútvegur Þorskur Hafið Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira