Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 08:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í leik Arsenal og Newcastle United í fyrradag. getty/Alex Pantling Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51