Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2025 09:03 Raphinha og félagar fögnuðu með bikarinn í gær eftir sigurinn á Real Madrid. Getty/Jose Breton Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Mbappé kom Real yfir á fimmtu mínútu en hann átti þó ekki sinn besta dag og í fyrri hálfleiknum fékk hann aðhlynningu vegna meiðsla, úti á miðjum velli. Raphinha var óánægður með þessa töf á leiknum og hljóp og tók tösku sjúkrateymis Madridinga, og hljóp með hana út fyrir hliðarlínuna til að sjá til þess að Mbappé yrði sinnt utan vallar og leikurinn gæti haldið áfram. 🚨 - REMARKABLE stuff right here, as Raphinha carries the Real Madrid medical bag to the sideline so that the Real Madrid doctors have to follow him and treat Mbappé outside the pitch. pic.twitter.com/t82OHHg2sS— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 12, 2025 Raphinha slapp við refsingu frá dómara leiksins fyrir þetta og þeir Mbappé gátu báðir haldið áfram leik. Raphinha skoraði tvö marka Barcelona sem vann á endanum 5-2 sigur í bráðfjörugum leik en Börsungar unnu þrátt fyrir að hafa misst markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald á 56. mínútu. Mbappé spilaði leikinn til enda en tókst ekki að bæta titli í safnið sitt að þessu sinni. Frakkinn var sá eini sem fékk hrós frá Carlo Ancelotti, stjóra Real, eftir leik: „Það þarf að verjast vel til að vinna svona leiki. Barcelona átti skilið að vinna, þeir vörðust betur en við. Liðið lítur ekki vel út en ég ætla ekki að beina fingri að neinum. Mbappé átti góðan leik, líklega sá eini, og skoraði mark,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Mbappé kom Real yfir á fimmtu mínútu en hann átti þó ekki sinn besta dag og í fyrri hálfleiknum fékk hann aðhlynningu vegna meiðsla, úti á miðjum velli. Raphinha var óánægður með þessa töf á leiknum og hljóp og tók tösku sjúkrateymis Madridinga, og hljóp með hana út fyrir hliðarlínuna til að sjá til þess að Mbappé yrði sinnt utan vallar og leikurinn gæti haldið áfram. 🚨 - REMARKABLE stuff right here, as Raphinha carries the Real Madrid medical bag to the sideline so that the Real Madrid doctors have to follow him and treat Mbappé outside the pitch. pic.twitter.com/t82OHHg2sS— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 12, 2025 Raphinha slapp við refsingu frá dómara leiksins fyrir þetta og þeir Mbappé gátu báðir haldið áfram leik. Raphinha skoraði tvö marka Barcelona sem vann á endanum 5-2 sigur í bráðfjörugum leik en Börsungar unnu þrátt fyrir að hafa misst markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald á 56. mínútu. Mbappé spilaði leikinn til enda en tókst ekki að bæta titli í safnið sitt að þessu sinni. Frakkinn var sá eini sem fékk hrós frá Carlo Ancelotti, stjóra Real, eftir leik: „Það þarf að verjast vel til að vinna svona leiki. Barcelona átti skilið að vinna, þeir vörðust betur en við. Liðið lítur ekki vel út en ég ætla ekki að beina fingri að neinum. Mbappé átti góðan leik, líklega sá eini, og skoraði mark,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti