Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2025 15:44 Avram Glazer og Sir Jim Ratcliffe á leik með Manchester United, félaginu sem þeir eiga. getty/Richard Heathcote Fjögur af sex börnum Malcolms Glazer komu heimsóttu Vopnafjörð síðasta sumar. Þau voru þar í boði Sir Jim Ratcliffe sem á Manchester United ásamt Glazer-fjölskyldunni. Ratcliffe var á Íslandi um miðjan júlí, sömu helgi og England mætti Spáni í úrslitaleik Evrópumótsins. Hann sendi einmitt enska landsliðinu kveðju úr veiðihúsi við Vopnafjörð. Ratcliffe hefur undanfarin ár keypt jarðir á Norðuasturlandi, sem nema ríflega hundrað þúsund hekturum, í gegnum félag sitt, Six Rivers Iceland, sem hefur það að markmiði að vernda villta laxinn í Norður-Atlantshafi. Ratcliffe var ekki einn á ferð á Íslandi í júlí heldur dvöldu fjögur af sex Glazer-systkinunum hjá honum. Austurfrétt greinir frá. Bræðurnir Joel, Avram og Bryan og systir þeirra, Darcie, komu til Vopnafjarðar og veiddu þar ásamt Ratcliffe. Samkvæmt Austurfrétt voru Glazer-systkinin hér á landi í nokkra daga. Um miðjan júlí voru sex einkaþotur á Egilsstaðaflugvelli, þar af ein sem er skráð á félag í Flórída, dvalarstað Glazer-fjölskyldunnar. Fjórar einkaþotanna voru í eigu Ratcliffes. Hinn 72 ára Ratcliffe og félag hans, INEOS, eignuðust fjórðungshlut í Manchester United í árslok 2023. Ratcliffe og félagar hans tóku við stjórn fótboltamála hjá United og hafa ráðist í mikinn niðurskurð hjá félaginu. Um 250 manns misstu meðal annars vinnuna hjá United. Síðasta vor varð United bikarmeistari en illa gekk í upphafi þessa tímabils og Erik ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri liðsins. Við starfi hans tók Ruben Amorim. Enski boltinn Vopnafjörður Egilsstaðaflugvöllur Fjarðabyggð Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Ratcliffe var á Íslandi um miðjan júlí, sömu helgi og England mætti Spáni í úrslitaleik Evrópumótsins. Hann sendi einmitt enska landsliðinu kveðju úr veiðihúsi við Vopnafjörð. Ratcliffe hefur undanfarin ár keypt jarðir á Norðuasturlandi, sem nema ríflega hundrað þúsund hekturum, í gegnum félag sitt, Six Rivers Iceland, sem hefur það að markmiði að vernda villta laxinn í Norður-Atlantshafi. Ratcliffe var ekki einn á ferð á Íslandi í júlí heldur dvöldu fjögur af sex Glazer-systkinunum hjá honum. Austurfrétt greinir frá. Bræðurnir Joel, Avram og Bryan og systir þeirra, Darcie, komu til Vopnafjarðar og veiddu þar ásamt Ratcliffe. Samkvæmt Austurfrétt voru Glazer-systkinin hér á landi í nokkra daga. Um miðjan júlí voru sex einkaþotur á Egilsstaðaflugvelli, þar af ein sem er skráð á félag í Flórída, dvalarstað Glazer-fjölskyldunnar. Fjórar einkaþotanna voru í eigu Ratcliffes. Hinn 72 ára Ratcliffe og félag hans, INEOS, eignuðust fjórðungshlut í Manchester United í árslok 2023. Ratcliffe og félagar hans tóku við stjórn fótboltamála hjá United og hafa ráðist í mikinn niðurskurð hjá félaginu. Um 250 manns misstu meðal annars vinnuna hjá United. Síðasta vor varð United bikarmeistari en illa gekk í upphafi þessa tímabils og Erik ten Hag var rekinn sem knattspyrnustjóri liðsins. Við starfi hans tók Ruben Amorim.
Enski boltinn Vopnafjörður Egilsstaðaflugvöllur Fjarðabyggð Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira