Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 20:32 Endrick fangaði vel marki sínu fyrir Real Madrid í vikunni og nældi sér auðvitað í gult spjald líka. Getty/Angel Martinez Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick. Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick.
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira