Handbolti

Sam­félags­miðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Viktor Gísli þykist ekki vilja sjá hvað var skrifað á samfélagsmiðlum.
Viktor Gísli þykist ekki vilja sjá hvað var skrifað á samfélagsmiðlum. Vísir/Vilhelm

Ísland lagði Slóveníu á HM karla í handbolta í kvöld þökk sé magnaðri frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu. Það verður ekkert tekið af íslensku vörninni en markvörðurinn bar af þegar samfélagsmiðillinn X, áður Twitter, er skoðaður.

Það verður ekkert tekið af íslensku vörninni en markvörðurinn bar af þegar samfélagsmiðillinn X, áður Twitter, er skoðaður.

Íslenska liðið spilaði af ótrúlegri ákefð framan af leik.

Og þá er komið að skoðunum lands og þjóðar á Viktori Gísla.


Tengdar fréttir

„Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“

„Ég er mjög glaður, engin spurning,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari eftir sinn glæstasta sigur í því starfi, 23-18 gegn sterku liði Slóvena í Zagreb í kvöld.

„Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“

„Ég er sáttur með þetta, geggjaður leikur,“ sagði mennski múrinn Viktor Gísli Hallgrímsson en hann fór á kostum í marki Íslands þegar strákarnir lögðu Slóveníu á HM í handbolta. Um var að ræða síðasta leik í riðlinum en sigurliðið færi með fleiri stig með sér í milliriðil.

„Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“

„Ég er rosa glaður með mikilvæg tvö stig inn í milliriðil. Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða,“ sagði Janus Daði Smárason eftir leikinn frábæra gegn Slóvenum á HM í kvöld.

„Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“

„Ég er ógeðslega leiður,“ sagði stríðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skælbrosandi þegar hann mætti í viðtal eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland fer með fullt hús stiga í milliriðil.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×