„Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 12:32 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson á æfingu liðsins í gær en strákarnir fá krefjandi verkefni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu en í kvöld reynir á liðið á móti öðru liði með fullt hús. Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni