Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. janúar 2025 12:21 Eins og fyrir hafi ekki verið nógu mikið undir fyrir strákana okkar birtist leigutaki einnar eftirsóttustu laxveiðiár landsins með gulrót í formi veiðiferðar, til að veita liðinu enn meiri hvatningu. Vísir/Vilhelm Leigutaki í Stóru-Laxá í Hreppum hefur heitið því að bjóða öllu karlalandsliði Íslands í handbolta í fjögurra daga veiðiholl í ánni, komist liðið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem nú stendur yfir. Strákarnir eru í dauðafæri til þess að tryggja sér ferðina. Frá þessu er greint á sportveiðivefnum Veiðum. Þar segir að liðinu muni standa til boða að koma til veiða í ánni 24. til 27. júní, nái þeir tilsettum árangri. „Þjálfurum og öðru teymi liðsins verður boðið sér í veiði, verða líklega komnir með nóg af drengjunum okkar. Hér með skora ég á önnur fyrirtæki að heita á drengina okkar, 8 liða, 4 liða, undanúrslit og úrslit. Fórna hollinu mínu fyrir drengina,“ er haft eftir Finni Harðarsyni, leigutaka í Stóru-Laxá. Ljóst er að til mikils er að vinna fyrir strákana okkar, þar sem áin þykir með þeim betri sem laxveiðimenn komast í hérlendis. Eflaust eru liðsmenn misspenntir fyrir tilhugsuninni, en telja verður líklegt að landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sé með áhugasamari mönnum. Vísir fjallaði hér um árið um afrek hans í laxveiðinni: Íslenska liðið hefur varla stigið feilspor á HM hingað til, og komst í milliriðil með fullt hús stiga. Í fyrsta leik milliriðilsins unnu strákarnir svo frækinn sigur á Egyptum, liðið miðvikudagskvöld. Næsti leikur er í kvöld klukkan 19:30 gegn heimamönnum í Króatíu. Á sunnudag lýkur milliriðlinum svo með leik við Argentínu klukkan 14:30. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Frá þessu er greint á sportveiðivefnum Veiðum. Þar segir að liðinu muni standa til boða að koma til veiða í ánni 24. til 27. júní, nái þeir tilsettum árangri. „Þjálfurum og öðru teymi liðsins verður boðið sér í veiði, verða líklega komnir með nóg af drengjunum okkar. Hér með skora ég á önnur fyrirtæki að heita á drengina okkar, 8 liða, 4 liða, undanúrslit og úrslit. Fórna hollinu mínu fyrir drengina,“ er haft eftir Finni Harðarsyni, leigutaka í Stóru-Laxá. Ljóst er að til mikils er að vinna fyrir strákana okkar, þar sem áin þykir með þeim betri sem laxveiðimenn komast í hérlendis. Eflaust eru liðsmenn misspenntir fyrir tilhugsuninni, en telja verður líklegt að landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sé með áhugasamari mönnum. Vísir fjallaði hér um árið um afrek hans í laxveiðinni: Íslenska liðið hefur varla stigið feilspor á HM hingað til, og komst í milliriðil með fullt hús stiga. Í fyrsta leik milliriðilsins unnu strákarnir svo frækinn sigur á Egyptum, liðið miðvikudagskvöld. Næsti leikur er í kvöld klukkan 19:30 gegn heimamönnum í Króatíu. Á sunnudag lýkur milliriðlinum svo með leik við Argentínu klukkan 14:30.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02
HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01
Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07