Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:08 Lily Collins og Charles McDowell drellfín í desember á galakvöldi til styrktar AIDS-sjóði Eltons John Getty Leikkonan Lily Collins og leikstjórinn Charlie McDowell eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður fyrr í vikunni. Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove. Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira