Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2025 23:17 Marcus Rashford virðist vera að færa sig um set. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa. Ef marka má helstu félagsskiptasérfræðinga heims hefur Rashford nú þegar samþykkt að ganga í raðir Villa, en félagið á eftir að komast að samkomulagi við Manchester United. Ef af samningnum verður fer Rashford á láni til Villa út tímabilið, en líklegt þykir að Aston Villa hafi svo kost á því að kaupa leikmanninn í sumar. 🚨🟣🔵 Marcus Rashford has agreed personal terms with Aston Villa! Deal imminent after initial green light in the morning.Understand Villa and United are closing in on loan deal, discussing buy option clause.Emery called Rashford, player attracted by project & UCL football. pic.twitter.com/KrAXusR4Ic— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2025 Óhætt er að segja að Rashford hafi ekki beint verið í náðinni hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra Manchester United. Leikmaðurinn hefur lítið sem ekkert spilað síðan Amorim tók við stjórnartaumunum og oftar en ekki hefur hann verið skilinn eftir utan hóps. Amorim hefur verið opinn með það að Rashford þurfi að breyta hugarfari sínu til að eiga framtíð hjá félaginu. Rashford, sem er 27 ára gamall, hefur leikið allan sinn feril með Manchester United. Hann hefur skorað 87 mörk í 287 deildarleikjum fyrir félagið og þá á að hann að baki 60 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann hefur skorað 17 mörk. Enski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ef marka má helstu félagsskiptasérfræðinga heims hefur Rashford nú þegar samþykkt að ganga í raðir Villa, en félagið á eftir að komast að samkomulagi við Manchester United. Ef af samningnum verður fer Rashford á láni til Villa út tímabilið, en líklegt þykir að Aston Villa hafi svo kost á því að kaupa leikmanninn í sumar. 🚨🟣🔵 Marcus Rashford has agreed personal terms with Aston Villa! Deal imminent after initial green light in the morning.Understand Villa and United are closing in on loan deal, discussing buy option clause.Emery called Rashford, player attracted by project & UCL football. pic.twitter.com/KrAXusR4Ic— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2025 Óhætt er að segja að Rashford hafi ekki beint verið í náðinni hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra Manchester United. Leikmaðurinn hefur lítið sem ekkert spilað síðan Amorim tók við stjórnartaumunum og oftar en ekki hefur hann verið skilinn eftir utan hóps. Amorim hefur verið opinn með það að Rashford þurfi að breyta hugarfari sínu til að eiga framtíð hjá félaginu. Rashford, sem er 27 ára gamall, hefur leikið allan sinn feril með Manchester United. Hann hefur skorað 87 mörk í 287 deildarleikjum fyrir félagið og þá á að hann að baki 60 leiki fyrir enska landsliðið þar sem hann hefur skorað 17 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn