Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 13:33 Þórður Pálsson og Joe Cole sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders féllust í faðma. Mummi Lú Það var margt um manninn á hátíðarfrumsýningu The Damned í Smárabíói á fimmtudagskvöld. Joe Cole, einn af aðalleikurum myndarinnar, sem fólk kannast við úr þáttaröðinni Peaky Blinders mætti á svæðið við mikla lukku viðstaddra. Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Stemningin var mikil og mikil eftirvænting í loftinu. Samkvæmt skipuleggjendum voru viðbrögð gesta eftir að hafa upplifað þessa mögnuðu hrollvekju svo í takt við frábærar viðtökur vestanhafs. Þórður Pálsson leikstjóri myndarinnar segir tökur að vetri til á Vestfjörðum vera það erfiðasta sem hann hefur gert. The Damned gerist á nítjándu öld á Vestfjörðum og rekur raunir Evu, ekkju og erfingja afskekktar verbúðar. Þegar erlent seglskip strandar í firðinum, þarf hún að taka erfiða ákvörðun um hvort hún og sjómenn hennar eigi að koma skipbrotsmönnum til bjargar eða láta þá farast til þess að tryggja eigin afkomu. Þjökuð samviskubiti og vaxandi ótta um yfirnáttúrlega hefnd, þurfa Eva og undirsátar hennar að mæta afleiðingum gjörða sinna. Með helstu hlutverk fara Odessa Young, Joe Cole og Rory McCann. Gústi B og kærastan Hafdís Sól.Mummi Lú Guðmundur Arnar, framleiðandi The Damned, og Eli Arinson, kvikmyndatökumaður myndarinnar.Mummi Lú Peaky Blinders stjarnan Joe Cole fer með stórt hlutverk í myndinni. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýninguna með Þórði Pálssyni leikstjóra.Mummi Lú Pétur Ben tónlistamaður og Dagur Kári leikstjóri.Mummi Lú Þórður Palsson leikstjóri og tendgdafaðir hans Gisli Rafn Guðfinnsson.Mummi Lú Mikilvægt að pósa.Mummi Lú Andrean Sigurgeirsson einn leikara myndarinnar ásamt kærastanum Viktori Stefánssyni.Mummi Lú Þórður ávarpaði salinn fyrir sýningu.Mummi Lú
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Fyrsta stiklan úr íslensku hryllingsmyndinni The Damned er mætt á Vísi. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Þórðar Pálssonar sem skartar Odessa Young og Joe Cole í aðalhlutverkum. Myndin er frumsýnd hér á landi 23. janúar en hún hefur þegar vakið athygli erlendis. 16. desember 2024 12:57