Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2025 14:33 Alejandro Garnacho er áfram í herbúðum Manchester United og lék allan leikinn gegn Crystal Palace um helgina. Getty/Sebastian Frej Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill. Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira