Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sindri Sverrisson skrifar 6. febrúar 2025 12:03 Lisandro Martínez leyndi ekki sárum vonbrigðum sínum eftir að hafa meiðst um helgina. Getty/Joe Prior Manchester United hefur nú staðfest að argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez hafi skaðað krossband í vinstra hné og ljóst að hann verður lengi frá keppni. Ekki kemur skýrt fram hvort um slitið krossband er að ræða en ef sú er raunin er líklegt að Martínez verði frá keppni næstu níu mánuðina og jafnvel lengur. Meiðsli Martínez verða metin betur áður en nánar verður hægt að segja til um bataferlið. We can confirm that @LisandrMartinez suffered an injury to his cruciate ligament in Sunday’s game against Crystal Palace.Wishing you a speedy recovery, Licha ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 6, 2025 Martínez, eða Slátrarinn (e. The Butcher) eins og hann er kallaður, var borinn af velli í 2-0 tapinu gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og var augljóst af viðbrögðum hans að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og var hann algjörlega miður sín. Rúben Amorim, stjóri United, sagði jafnframt eftir leik að um alvarlega stöðu væri að ræða. Martínez lék aðeins fjórtán leiki á síðustu leiktíð, en hann var þá í þrígang frá keppni vegna meiðsla, í mislangan tíma. Hann hefur hins vegar verið fastamaður í liði United í vetur og byrjað alla tuttugu deildarleikina sem hann hefur getað spilað, og alls 32 leiki í öllum keppnum. United, sem er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar, er einnig án varnarmannsins Jonny Evans en til taks eru miðverðirnir Harry Maguire, Lenny Yoro, Victor Lindelöf, Matthijs De Ligt og nú hinn ungi Ayden Heaven sem var að koma frá Arsenal. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira
Ekki kemur skýrt fram hvort um slitið krossband er að ræða en ef sú er raunin er líklegt að Martínez verði frá keppni næstu níu mánuðina og jafnvel lengur. Meiðsli Martínez verða metin betur áður en nánar verður hægt að segja til um bataferlið. We can confirm that @LisandrMartinez suffered an injury to his cruciate ligament in Sunday’s game against Crystal Palace.Wishing you a speedy recovery, Licha ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 6, 2025 Martínez, eða Slátrarinn (e. The Butcher) eins og hann er kallaður, var borinn af velli í 2-0 tapinu gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og var augljóst af viðbrögðum hans að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og var hann algjörlega miður sín. Rúben Amorim, stjóri United, sagði jafnframt eftir leik að um alvarlega stöðu væri að ræða. Martínez lék aðeins fjórtán leiki á síðustu leiktíð, en hann var þá í þrígang frá keppni vegna meiðsla, í mislangan tíma. Hann hefur hins vegar verið fastamaður í liði United í vetur og byrjað alla tuttugu deildarleikina sem hann hefur getað spilað, og alls 32 leiki í öllum keppnum. United, sem er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar, er einnig án varnarmannsins Jonny Evans en til taks eru miðverðirnir Harry Maguire, Lenny Yoro, Victor Lindelöf, Matthijs De Ligt og nú hinn ungi Ayden Heaven sem var að koma frá Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira