Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:32 Anthony Elanga vill heyra stuðningsmenn Nottingham Forest syngja söng um sig. Getty/MI News Anthony Elanga er ein af ástæðunum fyrir því að Nottingham Forest hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Hann er líka vinsæll í Nottingham-skíri og veit af því. Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc) Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Þessi 22 ára gamli Svíi var áður leikmaður Manchester United en fann sig ekki á Old Trafford. Hann hefur aftur á móti blómstrað á City Ground. Í síðasta leik var Elanga með þrjár stoðsendingar þegar Nottingham Forest vann 7-0 stórsigur á Brighton & Hove Albion. Hann hefur þar með gefið sex stoðsendingar í síðustu sex deildarleikjum og þar á undan skoraði hann í þremur leikjum í röð. Forest liðið hefur unnið sex af þessum sjö leikjum þar sem hann hefur átt þátt í marki frá því í desember og sá eini sem vannst ekki endaði með jafntefli á móti toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Elanga fagnaði því sérstaklega þegar heyrði af því að einhver stuðningsmaður liðsins væri búinn að semja söng um hann og nota undir ABBA lag. Sænska þjóðarstoltið var fljótt að koma fram hjá kappanum. Í myndbandi á samfélagsmiðlum Nottingham Forest sendi Elanga frá sér áskorun til stuðningsmanna félagsins. Og lagið með ABBA er „Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnight)“ frá 1979 og söngurinn hljómar þannig: „Give me, Give me, Give me a winger from Sweden. He runs along the Trent. He makes the Forest Fans sing“ Elanga er ánægður með þetta lag um sig og vill heyra það á næsta leik. „Það verður einhver að koma þessu á flug,“ sagði Anthony Elanga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Nottingham Forest (@officialnffc)
Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira