Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 23:30 Stuðningsmenn Millwall eru þekktir fyrir að láta vel í sér heyra og gerðu það sannarlega á Elland Road í dag. George Wood/Getty Images Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti. Leeds sendi frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leik þar sem sagt er að stuðningsmenn Millwall hafi sungið um stunguárás sem varð Chris Loftus og Kevin Speight, stuðningsmönnum Leeds, að bana í Istanbúl fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Galatasaray árið 2000. POLICE INVESTIGATING Millwall chants aimed at Leeds United fans at Elland Road this lunchtime.Both Millwall and Leeds clubs released statements after the final whistle tonight in which Leeds lost 0-2 in the FA Cup 4th round. Leeds United said; “During today's FA Cup fourth… pic.twitter.com/bMgbCY4xzM— YappApp (@YappAppLtd) February 8, 2025 Millwall svaraði fljótt með eigin yfirlýsingu þar sem hegðunin var fordæmd og félagið kvaðst ætla að vinna með Leeds og lögregluyfirvöldum við að hafa uppi á stuðningsmönnunum. Lagabreyting átti sér stað árið 2023 sem þýðir að stuðningsmennirnir eiga ekki einungis bann frá fótboltaleikjum yfir höfði sér, heldur gætu þeir einnig verið ákærðir af yfirvöldum í Bretlandi og þurft að sæta hárri sekt eða samfélagsþjónustu. Leiknum lauk með 2-0 sigri Millwall, sem er komið í sextán liða úrslit FA bikarsins. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Leeds sendi frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leik þar sem sagt er að stuðningsmenn Millwall hafi sungið um stunguárás sem varð Chris Loftus og Kevin Speight, stuðningsmönnum Leeds, að bana í Istanbúl fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Galatasaray árið 2000. POLICE INVESTIGATING Millwall chants aimed at Leeds United fans at Elland Road this lunchtime.Both Millwall and Leeds clubs released statements after the final whistle tonight in which Leeds lost 0-2 in the FA Cup 4th round. Leeds United said; “During today's FA Cup fourth… pic.twitter.com/bMgbCY4xzM— YappApp (@YappAppLtd) February 8, 2025 Millwall svaraði fljótt með eigin yfirlýsingu þar sem hegðunin var fordæmd og félagið kvaðst ætla að vinna með Leeds og lögregluyfirvöldum við að hafa uppi á stuðningsmönnunum. Lagabreyting átti sér stað árið 2023 sem þýðir að stuðningsmennirnir eiga ekki einungis bann frá fótboltaleikjum yfir höfði sér, heldur gætu þeir einnig verið ákærðir af yfirvöldum í Bretlandi og þurft að sæta hárri sekt eða samfélagsþjónustu. Leiknum lauk með 2-0 sigri Millwall, sem er komið í sextán liða úrslit FA bikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn