„Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2025 13:32 Daði var ráðinn sem fjármálaráðherra utan þings. visir/einar Daði Már Kristófersson er frjálslyndur maður sem vill að ríkið skipti sér ekki af fólki. Hann er nýr fjármálaráðherra og hitti Sindri Sindrason hann í morgunkaffi í Íslandi í dag í síðustu viku. Hinn er giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur sem starfar sem ljósmóðir en saman eiga þau fjögur börn. Daði er fæddur árið 1971 og alinn upp í Reykholti í Borgarfirði. Hann lærði hagfræði í Noregi og það alveg upp í doktorsgráðu. Daði sótti upphaflega um að komast inn í dýralæknanám í Kaupmannahöfn en endaði á því að sækja um í búvísindafræði á Hvanneyri og fór í það nám. Leitaði ekki langt að maka „Ef við vörum yfir lífið mitt þá sjáum við strax að það hefur aldrei verið neitt plan, beygjurnar eru óendanlegar. Ég hef bara kynnst einstaklingum og þeir hafa haft mikil áhrif á það hvernig líf mitt hefur þróast,“ segir Daði sem kynnist manni á Hvanneyri sem varð til þess að hann fór í Hagfræðinám til Noregs. Daði leitaði ekki langt yfir skammt af maka en hún Ásta er einfaldlega vinkona systur hans. „Við kynnumst í Árbænum enda var hún mikið heima hjá mér. Ég tók nú ekkert mikið eftir henni á barnaskólaárunum en svo var það eftir menntaskólann sem við fórum að vera saman.“ Ein dóttir þeirra hjóna er samkynhneigð og hefur hanni alltaf verið tekið eins og hún er á heimilinu. „Pabbi minn, sem er fæddur 1948, var alltaf mjög harður á því að fólk ætti að fá að vera það sjálft. Ég er alinn þannig upp. Pabbi átti æskuvin sem tók sitt eigið líf um það leyti sem ég er að fæðast og pabbi var reiður yfir þessu alla ævi að samfélagið skyldi taka frá honum þennan vin sinn,“ segir Daði en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Alþingi Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Hinn er giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur sem starfar sem ljósmóðir en saman eiga þau fjögur börn. Daði er fæddur árið 1971 og alinn upp í Reykholti í Borgarfirði. Hann lærði hagfræði í Noregi og það alveg upp í doktorsgráðu. Daði sótti upphaflega um að komast inn í dýralæknanám í Kaupmannahöfn en endaði á því að sækja um í búvísindafræði á Hvanneyri og fór í það nám. Leitaði ekki langt að maka „Ef við vörum yfir lífið mitt þá sjáum við strax að það hefur aldrei verið neitt plan, beygjurnar eru óendanlegar. Ég hef bara kynnst einstaklingum og þeir hafa haft mikil áhrif á það hvernig líf mitt hefur þróast,“ segir Daði sem kynnist manni á Hvanneyri sem varð til þess að hann fór í Hagfræðinám til Noregs. Daði leitaði ekki langt yfir skammt af maka en hún Ásta er einfaldlega vinkona systur hans. „Við kynnumst í Árbænum enda var hún mikið heima hjá mér. Ég tók nú ekkert mikið eftir henni á barnaskólaárunum en svo var það eftir menntaskólann sem við fórum að vera saman.“ Ein dóttir þeirra hjóna er samkynhneigð og hefur hanni alltaf verið tekið eins og hún er á heimilinu. „Pabbi minn, sem er fæddur 1948, var alltaf mjög harður á því að fólk ætti að fá að vera það sjálft. Ég er alinn þannig upp. Pabbi átti æskuvin sem tók sitt eigið líf um það leyti sem ég er að fæðast og pabbi var reiður yfir þessu alla ævi að samfélagið skyldi taka frá honum þennan vin sinn,“ segir Daði en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Alþingi Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira