Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Aron Guðmundsson skrifar 12. febrúar 2025 13:01 Liverpool er í afar góðri stöðu í ensku úrvalsdeildinni fyrir leik kvöldsins gegn Everton Vísir/Getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Liverpool er með sex stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og leik til góða sem liðið leikur í kvöld gegn Everton á Goodison Park en um er að ræða síðasta grannaslag liðanna á þeim velli þar sem að Everton er við það að færa sig yfir á nýjan og glæsilegan leikvang. Beri Liverpool sigur úr býtum í kvöld þýðir það að liðið verður með níu stiga forskot á toppi deildarinnar, Carragher segir að með sigri verði Liverpool komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn. „Níu stiga forysta og fjórtán leikir eftir væri mikið forskot miðað við spilamennsku Liverpool á tímabilinu. Ef þeir vina mun það sálfræðilega veita leikmönnum liðsins mikinn slagkraft og á sama tíma skaða Arsenal. Ég er ekki viss um að margir hjá Arsenal myndu þá trúa því að þeir gætu komið til baka úr því.“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður LiverpoolVísir/Getty Liverpool er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Hollendingsins Arne Slot og það gengur vel. Liðið féll þó nokkuð óvænt úr leik gegn B-deildar liði Plymouth Argyle í enska bikarnum um nýliðna helgi en er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar, úrslitaleik enska deildarbikarsins og eins og fyrr sagði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með þægilegt forskot sem gæti orðið enn betra í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Liverpool er með sex stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og leik til góða sem liðið leikur í kvöld gegn Everton á Goodison Park en um er að ræða síðasta grannaslag liðanna á þeim velli þar sem að Everton er við það að færa sig yfir á nýjan og glæsilegan leikvang. Beri Liverpool sigur úr býtum í kvöld þýðir það að liðið verður með níu stiga forskot á toppi deildarinnar, Carragher segir að með sigri verði Liverpool komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn. „Níu stiga forysta og fjórtán leikir eftir væri mikið forskot miðað við spilamennsku Liverpool á tímabilinu. Ef þeir vina mun það sálfræðilega veita leikmönnum liðsins mikinn slagkraft og á sama tíma skaða Arsenal. Ég er ekki viss um að margir hjá Arsenal myndu þá trúa því að þeir gætu komið til baka úr því.“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður LiverpoolVísir/Getty Liverpool er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Hollendingsins Arne Slot og það gengur vel. Liðið féll þó nokkuð óvænt úr leik gegn B-deildar liði Plymouth Argyle í enska bikarnum um nýliðna helgi en er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar, úrslitaleik enska deildarbikarsins og eins og fyrr sagði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með þægilegt forskot sem gæti orðið enn betra í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira