Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2025 12:30 Kylian Mbappé og Lorenzo glaðbeittir í heimsókn stráksins unga til Madridar í janúar. realmadrid.com Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Lorenzo var með ólæknandi heilaæxli. Hann hafði fengið að kynnast Mbappé og nokkrum vikum áður en Lorenzo lést bauð Mbappé honum í heimsókn, í gegnum áhrifavaldinn Julian Gerondi sem L‘Equipe segir að noti TikTok-frægð sína til að hjálpa langveikum börnum að fá drauma uppfyllta. Lorenzo flaug til Madridar í boði Mbappé og sá hann skora í 4-1 sigri Real Madrid gegn Las Palmas þann 19. janúar. Fagnaðarfundir urðu þegar þeir hittust eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan sem Real Madrid birti. 🤍 ¡El sueño cumplido de Lorenzo al conocer a @KMbappe! 🤍 pic.twitter.com/evIco5SrOe— Real Madrid C.F. (@realmadrid) January 21, 2025 Lorenzo lést á miðvikudagskvöld á sjúkrahúsi í Rouen í Frakklandi. Mbappé birti þá færslu á Instagram þar sem hann skrifaði: „Eftir langa baráttu, sem þú tókst á við af hugrekki, þá kvaddir þú í nótt. Ég sendi foreldrum þínum, sem studdu þig svo vel á þessum erfiðu tímum, allar mínar hlýjustu hugsanir. Ég fékk þann heiður að verja smátíma með þér og kynnast því hvað þú varst mikill snillingur og hvatning fyrir aðra. Þinn vinur, Kylian.“ Á heimasíðu Real Madrid er sömuleiðis greint frá andláti Lorenzo. „Við munum alltaf minnast „Lorenzo litla“ með mikilli væntumþykju og hann verður áfram í hjörtum okkar,“ segir í tilkynningu Spánarmeistaranna. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Lorenzo var með ólæknandi heilaæxli. Hann hafði fengið að kynnast Mbappé og nokkrum vikum áður en Lorenzo lést bauð Mbappé honum í heimsókn, í gegnum áhrifavaldinn Julian Gerondi sem L‘Equipe segir að noti TikTok-frægð sína til að hjálpa langveikum börnum að fá drauma uppfyllta. Lorenzo flaug til Madridar í boði Mbappé og sá hann skora í 4-1 sigri Real Madrid gegn Las Palmas þann 19. janúar. Fagnaðarfundir urðu þegar þeir hittust eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan sem Real Madrid birti. 🤍 ¡El sueño cumplido de Lorenzo al conocer a @KMbappe! 🤍 pic.twitter.com/evIco5SrOe— Real Madrid C.F. (@realmadrid) January 21, 2025 Lorenzo lést á miðvikudagskvöld á sjúkrahúsi í Rouen í Frakklandi. Mbappé birti þá færslu á Instagram þar sem hann skrifaði: „Eftir langa baráttu, sem þú tókst á við af hugrekki, þá kvaddir þú í nótt. Ég sendi foreldrum þínum, sem studdu þig svo vel á þessum erfiðu tímum, allar mínar hlýjustu hugsanir. Ég fékk þann heiður að verja smátíma með þér og kynnast því hvað þú varst mikill snillingur og hvatning fyrir aðra. Þinn vinur, Kylian.“ Á heimasíðu Real Madrid er sömuleiðis greint frá andláti Lorenzo. „Við munum alltaf minnast „Lorenzo litla“ með mikilli væntumþykju og hann verður áfram í hjörtum okkar,“ segir í tilkynningu Spánarmeistaranna.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira