Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2025 12:30 Kylian Mbappé og Lorenzo glaðbeittir í heimsókn stráksins unga til Madridar í janúar. realmadrid.com Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé minntist unga aðdáandans Lorenzo, í færslu á samfélagsmiðlum, eftir að þessi 10 ára strákur lést síðasta miðvikudag. Lorenzo var með ólæknandi heilaæxli. Hann hafði fengið að kynnast Mbappé og nokkrum vikum áður en Lorenzo lést bauð Mbappé honum í heimsókn, í gegnum áhrifavaldinn Julian Gerondi sem L‘Equipe segir að noti TikTok-frægð sína til að hjálpa langveikum börnum að fá drauma uppfyllta. Lorenzo flaug til Madridar í boði Mbappé og sá hann skora í 4-1 sigri Real Madrid gegn Las Palmas þann 19. janúar. Fagnaðarfundir urðu þegar þeir hittust eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan sem Real Madrid birti. 🤍 ¡El sueño cumplido de Lorenzo al conocer a @KMbappe! 🤍 pic.twitter.com/evIco5SrOe— Real Madrid C.F. (@realmadrid) January 21, 2025 Lorenzo lést á miðvikudagskvöld á sjúkrahúsi í Rouen í Frakklandi. Mbappé birti þá færslu á Instagram þar sem hann skrifaði: „Eftir langa baráttu, sem þú tókst á við af hugrekki, þá kvaddir þú í nótt. Ég sendi foreldrum þínum, sem studdu þig svo vel á þessum erfiðu tímum, allar mínar hlýjustu hugsanir. Ég fékk þann heiður að verja smátíma með þér og kynnast því hvað þú varst mikill snillingur og hvatning fyrir aðra. Þinn vinur, Kylian.“ Á heimasíðu Real Madrid er sömuleiðis greint frá andláti Lorenzo. „Við munum alltaf minnast „Lorenzo litla“ með mikilli væntumþykju og hann verður áfram í hjörtum okkar,“ segir í tilkynningu Spánarmeistaranna. Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Lorenzo var með ólæknandi heilaæxli. Hann hafði fengið að kynnast Mbappé og nokkrum vikum áður en Lorenzo lést bauð Mbappé honum í heimsókn, í gegnum áhrifavaldinn Julian Gerondi sem L‘Equipe segir að noti TikTok-frægð sína til að hjálpa langveikum börnum að fá drauma uppfyllta. Lorenzo flaug til Madridar í boði Mbappé og sá hann skora í 4-1 sigri Real Madrid gegn Las Palmas þann 19. janúar. Fagnaðarfundir urðu þegar þeir hittust eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan sem Real Madrid birti. 🤍 ¡El sueño cumplido de Lorenzo al conocer a @KMbappe! 🤍 pic.twitter.com/evIco5SrOe— Real Madrid C.F. (@realmadrid) January 21, 2025 Lorenzo lést á miðvikudagskvöld á sjúkrahúsi í Rouen í Frakklandi. Mbappé birti þá færslu á Instagram þar sem hann skrifaði: „Eftir langa baráttu, sem þú tókst á við af hugrekki, þá kvaddir þú í nótt. Ég sendi foreldrum þínum, sem studdu þig svo vel á þessum erfiðu tímum, allar mínar hlýjustu hugsanir. Ég fékk þann heiður að verja smátíma með þér og kynnast því hvað þú varst mikill snillingur og hvatning fyrir aðra. Þinn vinur, Kylian.“ Á heimasíðu Real Madrid er sömuleiðis greint frá andláti Lorenzo. „Við munum alltaf minnast „Lorenzo litla“ með mikilli væntumþykju og hann verður áfram í hjörtum okkar,“ segir í tilkynningu Spánarmeistaranna.
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira