Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 14:46 Katrine Lunde í einum af síðustu leikjum sínum með liði Vipers Kristiansand en þessi var í Meistaradeildinni i janúar. Getty/Stefan Ivanovic Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár. Danski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár.
Danski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira