Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 18:46 Leikmenn Arsenal létu Michael Oliver heyra það. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal var sektað um 65 þúsund pund, rúmar ellefu milljónir króna, vegna viðbragða leikmanna liðsins við rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk í leik gegn Wolverhamton Wanderers. Enska knattspyrnusambandið ákærði Arsenal fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum, sem veittust að dómaranum Michael Oliver. Arsenal gekkst við brotinu og samþykkti sektina áður en málið fór fyrir dómstóla. Arsenal have been fined £65,000 by the independent regulatory commission after they 'failed to ensure their players did not behave in an improper way' towards Michael Oliver after Myles Lewis-Skelly was sent off at Wolves."The Commission noted that it is important in this case… pic.twitter.com/Oe8U3E9cjK— Charles Watts (@charles_watts) February 17, 2025 Lewis-Skelly skildi ekkert í rauða spjaldinu.Mike Egerton/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 43. mínútu leiksins, Úlfarnir voru þá að bruna upp í skyndisókn sem Lewis-Skelly stöðvaði. Hann fékk beint rautt spjald og ákvörðunin var staðfest af myndbandsdómara. Arsenal áfrýjaði spjaldinu hins vegar og fékk það fellt niður. Lewis-Skelly þurfti því ekki að sæta leikbanni. Dómarinn Michael Oliver dæmdi líka leik strax helgina eftir, þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir mistökin. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið ákærði Arsenal fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum, sem veittust að dómaranum Michael Oliver. Arsenal gekkst við brotinu og samþykkti sektina áður en málið fór fyrir dómstóla. Arsenal have been fined £65,000 by the independent regulatory commission after they 'failed to ensure their players did not behave in an improper way' towards Michael Oliver after Myles Lewis-Skelly was sent off at Wolves."The Commission noted that it is important in this case… pic.twitter.com/Oe8U3E9cjK— Charles Watts (@charles_watts) February 17, 2025 Lewis-Skelly skildi ekkert í rauða spjaldinu.Mike Egerton/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 43. mínútu leiksins, Úlfarnir voru þá að bruna upp í skyndisókn sem Lewis-Skelly stöðvaði. Hann fékk beint rautt spjald og ákvörðunin var staðfest af myndbandsdómara. Arsenal áfrýjaði spjaldinu hins vegar og fékk það fellt niður. Lewis-Skelly þurfti því ekki að sæta leikbanni. Dómarinn Michael Oliver dæmdi líka leik strax helgina eftir, þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir mistökin.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Sjá meira