Bellingham í tveggja leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:53 Jude Bellingham reyndi að tala sínu máli við José Luis Munuera Montero dómara en það var til einskis. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira