Bellingham í tveggja leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:53 Jude Bellingham reyndi að tala sínu máli við José Luis Munuera Montero dómara en það var til einskis. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025 Spænski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025
Spænski boltinn Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira