„Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 20:31 Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin í sögulegum sigri San Diego FC. Shaun Clark/Getty Images MLS deildin hófst í nótt og nýja liðið San Diego FC lagði ríkjandi meistara LA Galaxy 2-0, í fyrsta keppnisleik í sögu félagsins. Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin fyrir „danska félagið“ San Diego FC. San Diego FC hlaut inngöngu í MLS deildina í ár og spilaði því fyrsta keppnisleik í sögu félagsins í nótt. Liðið hefur þó leikið æfingaleiki síðan það var stofnað fyrir tveimur árum. Félagið er í eigu bresk/egypska auðjöfursins Mohamed Mansour. Sami aðili og á danska félagið FC Nordsjælland og fótboltaakademíuna Right to Dream, sem er starfrækt í Danmörku og Gana. Frændur vorir virðast stoltir af því að „eiga“ lið í MLS deildinni. Fjölmiðlar ytra, Tipsbladet og Bold, tala um „danska félagið San Diego FC.“ Danirnir þrír fagna marki Dreyer.Shaun Clark/Getty Images) Þrír danskir leikmenn eru líka í lykilhlutverkum hjá liðinu, fyrrnefndi markaskorarinn Anders Dreyer, framherjinn Marcus Ingvartsen og fyrirliðinn Jeppe Tverskov. Liðið leikur sinn fyrsta heimaleik um næstu helgi og spennan í San Diego borg er mikil að mati fyrirliðans. „Við höfum fundið fyrir spennunni byggjast upp síðustu vikur og ég ímynda mér að hún sé engu minni eftir úrslitin [gegn LA Galaxy]“ sagði Tverskov. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
San Diego FC hlaut inngöngu í MLS deildina í ár og spilaði því fyrsta keppnisleik í sögu félagsins í nótt. Liðið hefur þó leikið æfingaleiki síðan það var stofnað fyrir tveimur árum. Félagið er í eigu bresk/egypska auðjöfursins Mohamed Mansour. Sami aðili og á danska félagið FC Nordsjælland og fótboltaakademíuna Right to Dream, sem er starfrækt í Danmörku og Gana. Frændur vorir virðast stoltir af því að „eiga“ lið í MLS deildinni. Fjölmiðlar ytra, Tipsbladet og Bold, tala um „danska félagið San Diego FC.“ Danirnir þrír fagna marki Dreyer.Shaun Clark/Getty Images) Þrír danskir leikmenn eru líka í lykilhlutverkum hjá liðinu, fyrrnefndi markaskorarinn Anders Dreyer, framherjinn Marcus Ingvartsen og fyrirliðinn Jeppe Tverskov. Liðið leikur sinn fyrsta heimaleik um næstu helgi og spennan í San Diego borg er mikil að mati fyrirliðans. „Við höfum fundið fyrir spennunni byggjast upp síðustu vikur og ég ímynda mér að hún sé engu minni eftir úrslitin [gegn LA Galaxy]“ sagði Tverskov.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira