Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 06:42 Tveir lögreglumenn standa hér fyrir framan Ashburton Army, stuðningsmannahóp Arsenal, á leik Arsenal og Everton í ensku úrvalsdeildinni en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Mark Leech Lögreglumaður í London hefur misst vinnuna sína eftir að það komst upp hvað hann gerir í frítíma sínum. Hann var fótboltabulla og hefur verið dæmdur sem slíkur. Lögreglumaðurinn skaut flugeld í átt að stuðningsmönnum Bayern München þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Þýskalandi í apríl á síðasta ári. Þýska lögreglan handtók hann í kjölfarið og hann þurfti að borga hundrað evrur í sekt. Hann var með lambhúshettu og sólgleraugu til að reyna að fela hver hann væri. Daily Mail segir frá því að fótboltabullan hafi fengið þriggja ára bann frá öllum fótboltaleikjum á Bretlandseyjum. Það sem er kannski enn verra fyrir hann að hann var líka rekinn úr lögreglunni og missti því starfið sitt. Það kom líka í ljós að þetta var ekki einstakur leikur. Hann hafði margoft gerst sekur um óspektir á fótboltaleikjum frá október 2022 til apríl 2024. Meðal þess var þegar hann kallaði „þyrla“ á útileik á móti Leicester City fyrir tveimur árum síðan. Það er mjög ósmekklegt enda lést Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi félagsins, í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn ásamt fjórum öðrum í október 2018. Lögreglumaðurinn verður næstu árin að halda sér langt frá heimavelli Arsenal, Emirates leikvanginum. Hann verður að halda sér í 3,2 kílómetra fjarlægð. Hann má heldur ekki heimsækja aðra borg eða annað hverfi í London, fjórum klukkutímum fyrr eða fjórum klukkutímum eftir alla útileiki Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Lögreglumaðurinn skaut flugeld í átt að stuðningsmönnum Bayern München þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Þýskalandi í apríl á síðasta ári. Þýska lögreglan handtók hann í kjölfarið og hann þurfti að borga hundrað evrur í sekt. Hann var með lambhúshettu og sólgleraugu til að reyna að fela hver hann væri. Daily Mail segir frá því að fótboltabullan hafi fengið þriggja ára bann frá öllum fótboltaleikjum á Bretlandseyjum. Það sem er kannski enn verra fyrir hann að hann var líka rekinn úr lögreglunni og missti því starfið sitt. Það kom líka í ljós að þetta var ekki einstakur leikur. Hann hafði margoft gerst sekur um óspektir á fótboltaleikjum frá október 2022 til apríl 2024. Meðal þess var þegar hann kallaði „þyrla“ á útileik á móti Leicester City fyrir tveimur árum síðan. Það er mjög ósmekklegt enda lést Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi félagsins, í þyrluslysi fyrir utan leikvanginn ásamt fjórum öðrum í október 2018. Lögreglumaðurinn verður næstu árin að halda sér langt frá heimavelli Arsenal, Emirates leikvanginum. Hann verður að halda sér í 3,2 kílómetra fjarlægð. Hann má heldur ekki heimsækja aðra borg eða annað hverfi í London, fjórum klukkutímum fyrr eða fjórum klukkutímum eftir alla útileiki Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira