Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 18:02 Michael Laudrup var frábær fótboltamaður sem er sá eini sem hefur bæði unnið Barcelona 5-0 með liði Real Madrid og unnið einnig Real Madrid 5-0 með Barelona. EPA/AFP/FRANK PERRY Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten) Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten)
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira