Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. febrúar 2025 09:28 Þórdís Helgadóttir og Eiríkur Örn Norðdahl. Rithöfundarnir Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025. Eiríkur er tilnefndur fyrir Náttúrulögmálin og Þórdís fyrir Armeló. Verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þann 28. október. Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að þau fjórtán verk sem eru tilnefnd í ár gefa hinum fjölbreyttustu röddum rými. „Sumar raddanna eru nafngreindar, sumar nafnlausar, sumar eru sögulegar, sumar skáldaðar, sumar síbreytilegar, sumar einmana, sumar hugfangnar og aðrar skipreika. Þau fjórtán verk sem í ár eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla með mismunandi hætti um það að vera manneskja, að vera komin upp á náð og miskunn heimsins og möguleika og takmarkanir mannlegs eðlis,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Madame Nielsen: Dødebogsblade, dagbókarskáldsaga, Forlaget Wunderbuch, 2024.Thomas Boberg: Insula, skáldsaga, Gyldendal, 2024. Finnland Anu Kaaja: Rusetti, skáldsaga, Kustantamo S&S, 2023.Milja Sarkola: Min psykiater, skáldsaga, Förlaget, 2024. Færeyjar Vónbjørt Vang: Svørt orkidé, ljóðabók, Forlaget Eksil, 2023. Grænland Lisathe Møller: Qaamarngup taartullu akisugunneri, skáldsaga, Lisathe Møller Fo… Noregur Johan Harstad: Under brosteinen, stranden! Skáldsaga, Gyldendal, 2024.Arne Lygre: I vårt sted, leikrit, Aschehoug forlag, 2024. Samíska málsvæðið Jalvvi Niillas Holmberg: Goatnelle, skáldsaga, DAT, 2024. Svíþjóð Lotta Lotass: Rubicon / Issos / Troja, ljóðabók, Ekphrasis förlag, 2024.Andrzej Tichý: Händelseboken, skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2024. Álandseyjum Carina Karlsson: Marconirummet, ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2024. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Menning Bókmenntir Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að þau fjórtán verk sem eru tilnefnd í ár gefa hinum fjölbreyttustu röddum rými. „Sumar raddanna eru nafngreindar, sumar nafnlausar, sumar eru sögulegar, sumar skáldaðar, sumar síbreytilegar, sumar einmana, sumar hugfangnar og aðrar skipreika. Þau fjórtán verk sem í ár eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla með mismunandi hætti um það að vera manneskja, að vera komin upp á náð og miskunn heimsins og möguleika og takmarkanir mannlegs eðlis,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Madame Nielsen: Dødebogsblade, dagbókarskáldsaga, Forlaget Wunderbuch, 2024.Thomas Boberg: Insula, skáldsaga, Gyldendal, 2024. Finnland Anu Kaaja: Rusetti, skáldsaga, Kustantamo S&S, 2023.Milja Sarkola: Min psykiater, skáldsaga, Förlaget, 2024. Færeyjar Vónbjørt Vang: Svørt orkidé, ljóðabók, Forlaget Eksil, 2023. Grænland Lisathe Møller: Qaamarngup taartullu akisugunneri, skáldsaga, Lisathe Møller Fo… Noregur Johan Harstad: Under brosteinen, stranden! Skáldsaga, Gyldendal, 2024.Arne Lygre: I vårt sted, leikrit, Aschehoug forlag, 2024. Samíska málsvæðið Jalvvi Niillas Holmberg: Goatnelle, skáldsaga, DAT, 2024. Svíþjóð Lotta Lotass: Rubicon / Issos / Troja, ljóðabók, Ekphrasis förlag, 2024.Andrzej Tichý: Händelseboken, skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2024. Álandseyjum Carina Karlsson: Marconirummet, ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2024. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna.
Menning Bókmenntir Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira