Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2025 16:30 Sveppi sýndi mátt sinn og megin í þessu ógnvekjandi verkefni. Sverrir Þór Sverrisson sýndi liðsfélaga sínum í Alheimsdraumnum Pétri Jóhanni Sigfússyni úr hverju hann var gerður þegar hann tók sig til og hékk út úr bíl hvers ökumaður keyrði á ógnarhraða og „driftaði“ á eins og hann ætti lífið að leysa. Þetta er meðal þess sem sjá má í fyrsta þætti af Alheimsdraumnum, sjónvarpsþætti þar sem þeir Sveppi og Pétur ásamt Audda og Steinda skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 annað kvöld og fá þeir Pétur og Sveppi meðal annars það verkefni að hanga í bíl á ferð. Sat bara stjarfur Það vita allir að Pétur Jóhann er einn fyndnasti maður landsins en hann er langt frá því sá hugrakkkasti. Sama hvað hann reyndi að mana sig í það komst hann aldrei með líkamann út úr bílnum. „Vá! Ég var bara stjarfur þarna inni!“ segir Pétur Jóhann meðal annars í þættinum. Dekkin á bílnum ónýt eftir þeysireiðina. „Ég reyndi að pikka í hann einu sinni, á ég að setja hausinn út? Hann alveg: Já já, gerðu það bara! Ég væri til í að sjá hvort þú náir þessu, það eru svo miklir kraftar í þessu.“ Eftir snögg dekkjaskipti, vélarstillingu og bílstjóraskipti var komið að Sveppa að sanna sig. Sjón er sögu ríkari. Áður hefur Auðunn Blöndal sagt í samtali við Vísi að óhætt sé að fullyrða að nýjasta serían sé sú klikkaðasta hingað til en fimm ár eru síðan strákarnir héldu síðast utan í Suður-Ameríska Draumnum. Meðal landa sem strákarnir ferðast til að þessu sinni eru Nýja-Sjáland, Filippseyjar og Ástralía. Alheimsdraumurinn Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Þetta er meðal þess sem sjá má í fyrsta þætti af Alheimsdraumnum, sjónvarpsþætti þar sem þeir Sveppi og Pétur ásamt Audda og Steinda skipa tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Þátturinn verður frumsýndur á Stöð 2 annað kvöld og fá þeir Pétur og Sveppi meðal annars það verkefni að hanga í bíl á ferð. Sat bara stjarfur Það vita allir að Pétur Jóhann er einn fyndnasti maður landsins en hann er langt frá því sá hugrakkkasti. Sama hvað hann reyndi að mana sig í það komst hann aldrei með líkamann út úr bílnum. „Vá! Ég var bara stjarfur þarna inni!“ segir Pétur Jóhann meðal annars í þættinum. Dekkin á bílnum ónýt eftir þeysireiðina. „Ég reyndi að pikka í hann einu sinni, á ég að setja hausinn út? Hann alveg: Já já, gerðu það bara! Ég væri til í að sjá hvort þú náir þessu, það eru svo miklir kraftar í þessu.“ Eftir snögg dekkjaskipti, vélarstillingu og bílstjóraskipti var komið að Sveppa að sanna sig. Sjón er sögu ríkari. Áður hefur Auðunn Blöndal sagt í samtali við Vísi að óhætt sé að fullyrða að nýjasta serían sé sú klikkaðasta hingað til en fimm ár eru síðan strákarnir héldu síðast utan í Suður-Ameríska Draumnum. Meðal landa sem strákarnir ferðast til að þessu sinni eru Nýja-Sjáland, Filippseyjar og Ástralía.
Alheimsdraumurinn Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00 Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Fyrsta stiklan úr Alheimsdrauminum er mætt á Vísi. Þar skipa þeir Auddi, Steindi, Sveppi og Pétur Jóhann tvö lið sem þeysast um heiminn og leysa ævintýralega skemmtilegar þrautir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 28. febrúar. 10. janúar 2025 12:00
Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður betur þekktur sem Steindi jr. er ekki að flytja úr Mosfellsbænum og í Garðabæ líkt og fram kemur í nýjasta tölublaði Mosfellingsins. Þar lítur út fyrir að um viðtal við Steinda sé að ræða þegar raunin er sú að stríðnispúkinn Auðunn Blöndal heldur þar á penna. 7. febrúar 2025 15:41