Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2025 09:28 Karen Knútsdóttir er ein fremsta handboltakona sem Ísland hefur alið. vísir/hulda margrét Karen Knútsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum. Hún tilkynnti þetta eftir leik Fram og Hauka í úrslitum Powerade bikars kvenna í gær. Haukar unnu leikinn, 20-25, og urðu þar með bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár. Eftir leikinn fór Karen í viðtal við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. Hún átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún greindi frá því að þetta hefði verið hennar síðasti leikur á ferlinum. „Já, þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen. Takk fyrir allt Karen! 💙„Þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen og táraðist pic.twitter.com/slYdZwE15y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2025 Leikstjórnandinn tók fram skóna í haust eftir hlé en gaf það út að skórnir myndu fara aftur upp í hillu eftir tímabilið. Karen lék allan sinn feril á Íslandi með Fram og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu (2018 og 2022). Hún vann bikarkeppnina einnig fjórum sinnum (2010, 2011, 2018 og 2020). Hin 35 ára Karen lék með Blomberg-Lippe í Þýskalandi á árunum 2011-13, SønderjyskE í Danmörku 2013-14 og Nice í Frakklandi 2014-17. Karen lék 106 landsleiki og skoraði 371 mark. Hún lék með landsliðinu á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Karen er einn markahæsti leikmaður í sögu íslenska kvennalandsliðsins.vísir/bára Powerade-bikarinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Haukar unnu leikinn, 20-25, og urðu þar með bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár. Eftir leikinn fór Karen í viðtal við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV. Hún átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún greindi frá því að þetta hefði verið hennar síðasti leikur á ferlinum. „Já, þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen. Takk fyrir allt Karen! 💙„Þetta er í raun bara minn allra síðasti leikur. Ég á von á mínu þriðja barni. Ég var að vonast til að kveðja þetta betur. En það var gaman að taka þátt í þessari helgi. Og, já, gaman að fá spila handbolta hérna,“ sagði Karen og táraðist pic.twitter.com/slYdZwE15y— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2025 Leikstjórnandinn tók fram skóna í haust eftir hlé en gaf það út að skórnir myndu fara aftur upp í hillu eftir tímabilið. Karen lék allan sinn feril á Íslandi með Fram og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu (2018 og 2022). Hún vann bikarkeppnina einnig fjórum sinnum (2010, 2011, 2018 og 2020). Hin 35 ára Karen lék með Blomberg-Lippe í Þýskalandi á árunum 2011-13, SønderjyskE í Danmörku 2013-14 og Nice í Frakklandi 2014-17. Karen lék 106 landsleiki og skoraði 371 mark. Hún lék með landsliðinu á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Karen er einn markahæsti leikmaður í sögu íslenska kvennalandsliðsins.vísir/bára
Powerade-bikarinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn